Author Topic: smá aðstoð við sleða?  (Read 5331 times)

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« on: April 01, 2007, 13:41:31 »
Ég er með gamlan artic cat cheetah sem fer
í gang og allt flott með það en þegar ég tek
afstað þá vinnur hann bara upp snúning en
rétt haggast af stað, og þá er ég kominn með bensíngjöfina
í botn. Og ef það er smá álag t.d. ef ég fer framan á hann og
held við hann og ýti á bensínið þá vinnur hann bara upp í
mikinn snúning en fer ekkert og endar með að drepa bara á sér..

Getur einhver haft glóru hvað þetta er?
Ef reimin í kúplingunni er PÍNU litið of lítil getur það
orsakað þetta?

Öll komment og hjálp vel þegin
---------------------------

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
smá aðstoð við sleða?
« Reply #1 on: April 01, 2007, 14:20:37 »
hljómar eins og kúplingsvesen..
of stutt reim getur hugsanlega orsakað þetta já,
geturðu ekki bara fylgst með kúplingunni þegar þú gefur inn? færist hún eitthvað?
Atli Már Jóhannsson

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #2 on: April 01, 2007, 14:50:18 »
Settu sleðann upp á búkka að aftan þannig að beltið sé frjálst. Opnaðu húddið, settu í gang og horfðu á kúplingarnar þegar þú gefur í. Gamall sleði er oftast ávísun á það að kúplingarnar séu hressilega skítugar eða bilaðar.  Ath hvort að þær virki eðilega með sleðann á búkka, ef ekki (já og hvort heldur sem er) þá skaltu taka þær báðar af og hreysa vel. Svo gætu gormarnir verið orðnir of slakir líka.

Tékk itt át
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #3 on: April 01, 2007, 14:57:04 »
já ég prufaði líka að lyfta búkkanum og gefa allt í botn.

Þegar beltið hékk uppi þá gaf ég allt í botn og þá virkaði kúplinginn
eðlilega að mér sýndist. Tryssurnar stækkuðu og minkuðu einsog þær eiga að gera.

En þegar ég læt sleðann niður og ætla að spæna af stað byrjar vesenið..
---------------------------

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #4 on: April 01, 2007, 17:06:49 »
Engar hugmyndir?
---------------------------

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
smá aðstoð við sleða?
« Reply #5 on: April 01, 2007, 17:28:26 »
Gormar í kúplingu.
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #6 on: April 01, 2007, 19:51:55 »
Rífðu þetta bara í sundur og þrífðu þetta vel. Berðu saman númerið á reiminni við það númer sem er uppgefið fyrir þennan sleða.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #7 on: April 02, 2007, 17:19:48 »
Það er komið á hreint að þetta er ekki kúplingin
heldur blöndungurinn að öllum líkindum.

Vitiði ekki um verkstæði eða einhver gæja til að stilla hann?
---------------------------

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #8 on: April 02, 2007, 21:05:22 »
www.rpcracing.com
þar ættirðu að geta fundið fínar leiðbeiningar.

Svo geturðu líka bara talað við B&L
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #9 on: April 04, 2007, 15:42:43 »
Engar hugmyndir hvar ég get látið stilla blöndungana í þessu.
B&L sendir mig bara á Þ.K vélaþjónustu.
Þeir segjast ekki geta tekið þetta að sér
---------------------------

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: smá aðstoð við sleða?
« Reply #10 on: April 05, 2007, 00:42:27 »
Quote from: "kusikusi"
þegar ég tek
afstað þá vinnur hann bara upp snúning en
rétt haggast af stað, og þá er ég kominn með bensíngjöfina
í botn. Og ef það er smá álag t.d. ef ég fer framan á hann og
held við hann og ýti á bensínið þá vinnur hann bara upp í
mikinn snúning en fer ekkert og endar með að drepa bara á sér..


sleðinn vinnur upp snúning, en fer ekki af stað?  hvernig seturðu blöndungana í samband við þetta?  ef blöndungarnir væru vanstilltir myndirðu sennilega ekki ná vélinni á snúning...?  er ég að misskilja eitthvað?

varðandi að stilla svona blöndunga, þá er flothæðin stillt, hægagangsskrúfan (þe. bensínflæði fyrir hægagang, hefur engin áhrif á háum snúning)  og svo eru blöndungar samstilltir (3cyl?) þó blöndungarnir séu ekki 100% samstilltir á sleðinn alveg að ganga, soldið flökt en ekkert verulegt..
Atli Már Jóhannsson

Offline Camaro 383

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #11 on: April 05, 2007, 11:38:40 »
ath með vélhjól og sleða.

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
Re: smá aðstoð við sleða?
« Reply #12 on: April 05, 2007, 12:36:19 »
Quote from: "AMJ"
Quote from: "kusikusi"
þegar ég tek
afstað þá vinnur hann bara upp snúning en
rétt haggast af stað, og þá er ég kominn með bensíngjöfina
í botn. Og ef það er smá álag t.d. ef ég fer framan á hann og
held við hann og ýti á bensínið þá vinnur hann bara upp í
mikinn snúning en fer ekkert og endar með að drepa bara á sér..


sleðinn vinnur upp snúning, en fer ekki af stað?  hvernig seturðu blöndungana í samband við þetta?  ef blöndungarnir væru vanstilltir myndirðu sennilega ekki ná vélinni á snúning...?  er ég að misskilja eitthvað?

varðandi að stilla svona blöndunga, þá er flothæðin stillt, hægagangsskrúfan (þe. bensínflæði fyrir hægagang, hefur engin áhrif á háum snúning)  og svo eru blöndungar samstilltir (3cyl?) þó blöndungarnir séu ekki 100% samstilltir á sleðinn alveg að ganga, soldið flökt en ekkert verulegt..


búið að útiloka kúplingu og það er góð þjappa mótorunum þannig það er
lítið eftir en að blöndungarnir séu í rugli, það má ekkert álag koma á sleðan þá kæfir hann sig bara niður og drepur loks á sér.
Þetta er 2-stroke 500cc
---------------------------

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
smá aðstoð við sleða?
« Reply #13 on: April 05, 2007, 13:05:19 »
: My 440 SSX feels sluggish, is losing power, and/or stalls under full throttle take-off.  What is the problem?

A: This can be caused by several problems.  The two most popular causes rest in the intake and exhaust areas.

On the injector side, the diaphragms may be cracked which usually results in poor hard throttle responses or the loss of a/both cylinder('s) firing ability.  Often, the engine runs fine at middle rpms, but stalls if not revved constantly.  Dennis Kirk catalogs carry replacements for $8.99 per injector, part number 17-192 (see page 260 of '98 catalog).
Another injector-side problem may be in the intake reeds.  Remove the injectors (carbs) from the engine and inspect the reeds for cracks or other abnormalities.  Replace if necessary.  Dennis Kirk carries Boyesen Power Reeds (part no. 18-0176) for $54.99 per engine (3-petal reeds).  See page 257, '98 catalog.
Also check the high-speed and low-speed screws for proper adjustment.  The manual does not offer proper starting points for the adjustments, but says "if your engine is four-cycling [boggy] under full throttle, your mixture is too rich and requires turning your high speed adjusting screw in (clockwise).  Never turn high speed adjusting screw in more than an 1/8 turn at a time.  If your engine seems to slow down under full throttle or backfire, you are probably running too lean."   the high speed screw is the bottom T-shaped screw.  The round, slotted screw in the middle is the idle mix screw.

Exhaust side problems originate from loose mounting flanges, bent ball sockets, rusted and missing internals, and/or cracked exhaust parts.  Check all of the above.  I had a slight crack down the seam of my exhaust manifold that killed performance of my SSX and was evident from the oil spray accumulating under the hood and around the crack.  A simple weld by a local manufacturing company for about $20 fixed everything.  Stronger and/or additional springs at the ball coupler help minimize leaks from that area.

skoðaðu þessi atriði !!! vonandi eitthvað þarna sem gæti hjálpað !!!
Atli Már Jóhannsson

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #14 on: April 07, 2007, 10:25:00 »
þetta er komið niður í að vera rafmagnsvesen.
Það var í fínu með blöndungana.
---------------------------

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #15 on: April 08, 2007, 16:19:53 »
Ef ég læt bensín beint á blöndungana og læt í gang virkar hann fínt
þangað til hann klárar bensínið sem ég lét á blöndungana.
Bensíndælan er í lagi, búnað taka úr og skoða.
En hún dregur ekki nóg bensín til að halda sleðanum í þeim
gangi sem hann á að vera á.

Einhver comment á þetta?
---------------------------

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
smá aðstoð við sleða?
« Reply #16 on: April 08, 2007, 17:06:44 »
Taktu benzíntankinn úr og hreinsaðu hann vel. Taktu síðan benzínlagnirnar og hreinsaðu þær. Fáðu þér nýja benzínsíu, settu nýtt benzín í tankinn og athugaðu hvað gersit við það.

Ég fékk einu sinni gamlan Arctic Cat sem átti einmitt að vera mikið bilaður (svipaðar lýsingar og hjá þér) En eftir þetta varð hann eins og nýr (já, eða eins nýr og hann gat verið)

Já og annað. Arctic Cat (og þá þessir gömlu) eru kertaætur dauðans. Þú skalt ath það að vera með ný kerti og EKKI NGK (það virkar ekki í A-C) og (sem ég lenti oft í) þó svo að NGK kertin séu ný og þér sýnist þau gefa fínan neista þá er nóg að bleyta þau einu sinni til að þau verði ónýt.
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666