Author Topic: V8 í Amazon  (Read 2429 times)

AlliBird

  • Guest
V8 í Amazon
« on: April 06, 2007, 12:09:20 »
Vita menn hvort það sé stórmál að setja netta áttu + skiftingu í Amazon.
Það er verið að spá í smallblock Mopar eða er eitthvað sem passar betur?
Allar upplýsingar vel þegnar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
V8 í Amazon
« Reply #1 on: April 06, 2007, 14:09:21 »
það er einn svoleiðis hér á klakanum er það ekki?  Sem kom bæði upp á braut og tók þátt í driftkeppninni...  eða var það eitthvað annað?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
V8 í Amazon
« Reply #2 on: April 06, 2007, 16:22:43 »
þessi sem kom upp á braut var með fjóra cyl í húddinu og hina fjóra í flösku  :wink:

Og það er allt hægt  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Gizmo

  • Guest
V8 í Amazon
« Reply #3 on: April 06, 2007, 18:47:47 »
svíinn gerir mikið af þessu við Volvo eða Volv8, notar helst Ford smallblock, þá helst vegna þess að kveikjan er ekki upp við hvalbak eins og á Chevy.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
V8 í Amazon
« Reply #4 on: April 06, 2007, 18:56:51 »
og léttasta small block er það ekki  :?: 289 302 heyrði það e-h tíma
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
V8 í Amazon
« Reply #5 on: April 06, 2007, 19:19:19 »
Quote from: "ValliFudd"
það er einn svoleiðis hér á klakanum er það ekki?  Sem kom bæði upp á braut og tók þátt í driftkeppninni...  eða var það eitthvað annað?


Ég á þann Amazon núna og það er ekki V8 í honum, það er bara búið að setja B230K vél úr 240 bíl í hann.  Einnig er 5 gíra kassi kominn í hann og svo er eitthvað búið að porta heddið í honum.  Gasið er farið í bili úr bílnum en afl verður fundið í öðrum lausnum í þennan bíl.

Kv. Raggi
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

AlliBird

  • Guest
V8 í Amazon
« Reply #6 on: April 06, 2007, 20:46:05 »
Var að skoða svona project á http://www.cardomain.com/ride/569660
Þetta er stórmál, held ég segi félaga mínum, sem var að spá í þetta, að fá sér amerískan ef hann vill V8.
Held það sé betra að hressa uppá B-18 heldur en að fara út í svona dæmi.