Author Topic: Til sölu  (Read 1556 times)

Offline Gísli Rúnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Til sölu
« on: April 09, 2007, 17:10:44 »
Honda civic 96, 5d. hatchbak. 5 gíra beinskiptur. ekinn 190.þ. er í mjög góðu standi. Er á original 92 vti felgunum með góðum nagladekkjum og fylgja með fínar sumarfelgur á góðum dekkjum.  Bíllin hefur henntað mér mjög velí þessi 3 ár sem ég hef átt hann og hefur hann aldrei bilað. þetta er fínn skólabíll, vinnubíl sem og bara dailydriver.
óska eftir tilboði en annars er verðmið um 200.000þ.

Gísli Rúnar
s. 6903294
(ekkert pm)