Author Topic: Before and after!  (Read 10541 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Before and after!
« on: April 09, 2007, 12:23:20 »
Datt í hug að búa til svona þráð þar sem hægt er að sjá bíla fyrir og eftir uppgerð. Um að gera að hrúga inn myndum og búa til smá umræður! 8)

Hérna eru tveir sem meistari Auðunn Jónsson bólstrari með fleiru, hefur tekið og gert upp!






Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
70 Firebird
« Reply #1 on: April 09, 2007, 13:54:12 »
Þessi fer að ferða full klár 70 Firebird
Guðjón G. Bjarnason

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Before and after!
« Reply #2 on: April 09, 2007, 14:33:35 »

Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: 70 Firebird
« Reply #3 on: April 09, 2007, 14:34:01 »
Quote from: "Gaui"
Þessi fer að ferða full klár 70 Firebird



ég hef keyrt þennan  8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Before and after!
« Reply #4 on: April 09, 2007, 14:56:04 »
Road Runner 1969
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Before and after!
« Reply #5 on: April 09, 2007, 17:51:43 »
þetta er geðveikt gaman að skoða skrítið að menn hafi ekki gert þetta fyrr Maggi geturðu plöggað myndum af Torino f.mig :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Before and after!
« Reply #6 on: April 09, 2007, 20:15:50 »
Quote from: "Gummari"
þetta er geðveikt gaman að skoða skrítið að menn hafi ekki gert þetta fyrr Maggi geturðu plöggað myndum af Torino f.mig :wink:


Gjössovel! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Before and after!
« Reply #7 on: April 09, 2007, 21:08:15 »
mustangin sem Mach1 kvótar í.. ég var að vina með manni sem keypti þennan bíl dapran.. og dundaðiu sér í honum í 9 ár og málði hann einmitt sona rauðan held ég
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Before and after!
« Reply #8 on: April 09, 2007, 22:05:27 »
rauði mach 1 bíllinn er fyrsti mustanginn minn eignaðist hann 16ára 1993 og gerði upp mótorinn í honum og dyttaði að honum en hann kom frá ísafirði einmitt íbbi og var málaður svona þar BMW orange :roll: númerið var í2381 en það eru um 14 ár síðan ég keypti hann og þá hafði hann verið í bænum í einhver ár ég seldi síðan Snorra bílinn sem á hann í dag 1995 hann málaði hann Grabber bláann :)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Before and after!
« Reply #9 on: April 09, 2007, 22:13:16 »
Sælir,  
Gummari, hver er sagan á bak við þennann fallega Torino ?  
Og hvar er sá í dag??
Svakalega myndarlegur bíll
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Before and after!
« Reply #10 on: April 09, 2007, 22:38:18 »
Quote from: "Gummari"
rauði mach 1 bíllinn er fyrsti mustanginn minn eignaðist hann 16ára 1993 og gerði upp mótorinn í honum og dyttaði að honum en hann kom frá ísafirði einmitt íbbi og var málaður svona þar BMW orange :roll: númerið var í2381 en það eru um 14 ár síðan ég keypti hann og þá hafði hann verið í bænum í einhver ár ég seldi síðan Snorra bílinn sem á hann í dag 1995 hann málaði hann Grabber bláann :)


það var einmitt málari sem átti hann, hann flétit alveg í gegnum heilu albúmin að sýna mér þetta þegar ég var í starfskynningu þar fyrir mörgum árum þegar ´+eg var í grunnskóla,  hann dundaði sér í bílnum í skúrnum í 9 ár.. og seldi hann svo, held að hann hafi keyrt hann einu sinni
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Before and after!
« Reply #11 on: April 09, 2007, 22:47:12 »
[/img]
[/img]
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Before and after!
« Reply #12 on: April 09, 2007, 23:04:50 »
Torinoinn keypti ég af Kötu og Sigtrygg seldi svo á Akranes ca. áður en ég kláraði hann alveg en svo var hann seldur ekki fyrir svo löngu á Akureyri til vinar hans Antons Ólafssonar sem átti blæju Galaxie-inn bláa síðasta sumar vonandi sést hann á bíladögum í sumar  8) geggjaður bíll sá alltaf eftir því að geta ekki rúntað á honum aðeins áður en ég seldi hann
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Before and after!
« Reply #13 on: April 09, 2007, 23:05:32 »
vélarlaus og ófrágengin



kominn saman ásamt fleyru, og á felgurnar sem voru undir trans aminum hans frikka hérna fyrir ofan á efri myndini

ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Before and after!
« Reply #14 on: April 09, 2007, 23:07:26 »
hvert fór þessi camaro íbbi :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Before and after!
« Reply #15 on: April 09, 2007, 23:08:47 »
ég seldi hann í borgarnes fyrir sona 5 árum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Before and after!
« Reply #16 on: April 16, 2007, 00:00:19 »
jæaj... áfram með smjörið! 8)

Einn Mustang að austan sem er að skríða aftur á götuna eftir laaaanga bið!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Before and after!
« Reply #17 on: April 16, 2007, 00:23:52 »
Maggi, ertu ekki með einhver fróðleik um þennann gæðing?

hver á
hver gerði upp
hvað er í húddi o.s.frv

 :D  :D  :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Before and after!
« Reply #18 on: April 16, 2007, 00:29:24 »
Shitt hvað þetta er flott kerra, ég er búinn að vera að leita lengi að svona

er séns á að hún sé til sölu ?

Og gaman af því að bílar séu að skríða saman eftir langann dvala
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Before and after!
« Reply #19 on: April 16, 2007, 17:50:36 »
Quote from: "Olli"
Maggi, ertu ekki með einhver fróðleik um þennann gæðing?

hver á
hver gerði upp
hvað er í húddi o.s.frv

 :D  :D  :D


Gunnar á Seiðisfirði á þennan Mustang og ég held að hann sé með 302 og c4.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302