Author Topic: MS flokkur, nýr flokkur  (Read 15433 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #40 on: April 03, 2007, 20:31:55 »
Quote from: "Trans Am"
Var ekkert að spá í kúbikunum sérstaklega,það má til dæmis vera með 18° $5000 hedd,$2000 stroker en crank trigger bannaður til að halda niðri kostnaði.

Laddar leyfilegir miðað við þessa lesningu:
Búkkar:
Allir venjulegir spyrnubúkkar leyfðir.
Ekki má klippa úr yfirbyggingu til að koma búkkum fyrir.
Sjá aðalreglur: 3:5.
Í aðalreglum 3:5 er talað um "ladder" gerð búkka,ég veit ekki um neina "slapper bars" sem þarf að klippa úr yfirbyggingu fyrir!

Þetta eru MS ásamt öllu sem ég hef átt við í þessum þræði! :)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
MS
« Reply #41 on: April 03, 2007, 20:42:05 »
Sælir félagar. :)

Sæll Frikki.

Það var alla vega ætlunin að leyfa alla gerðir af "búkkum" nema þá kanski "Fourlink".

Heddin voru kanski annað mál.

Mín hugmynd var sú að ef þessi flokkur kæmist inn (sem að hann gerði) þá myndu keppendur koma með hugmyndir sem þá myndu væntanlega losa um flokkinn, eða reglurnar lagaðar á annan hátt fyrir næsta ár :!:

Það verður einhverstaðar að byrja og þetta er einmitt fínt að fá þessi innslög frá þér.

Hinns vegar hefur oft verið gert hjá okkur að byrja með flokka til reynslu, þannig að eftir á að hyggja þá hefði það kanski verið sniðugt í þessu tilfelli sem og öðrum.

BTW.
Hvað kostar gott "crank trygger kit", gott 557cid stroker er 1250$ :!:

Bara svona innslag :!:  :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #42 on: April 03, 2007, 20:57:50 »
Hæ Hálfdán crank trigger kostar 264$ á small chevy í summit águrat í dag.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #43 on: April 03, 2007, 21:11:28 »
hvenar var þetta? ætli maður hafi nokkuð verið fæddur á þessum tima :D gömlu kallar  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #44 on: April 03, 2007, 21:16:42 »
MSD Crank trigger kostar í BBC $279 sem er mjög gott kit að ég best veit.
Sveifarásinn minn kostaði hins vegar $1700.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #45 on: April 03, 2007, 22:10:12 »
Svona hefði ég haft þetta :D :

MS/ (Modefied Standard)– Flokkur.
(Nýr-gamall flokkur!)


Flokkslýsing:
Flokkur fyrir Bíla með “naturally aspirated” V8 vélar með öllum löglegum götubúnaði virkum.
Ræst skal á jöfnu “full tree”. Öll keppnistæki skulu geta ekið amk 10km þolakstur fyrir hverja keppni(ákvarðast af keppnisstjóra hverju sinni). Þeir keppendur sem ekki ná að ljúka þessu detta úr keppni.
Þyngdarmörk í flokknum eru eftirfarandi:
Með vél að 330cid: 1250kg
Með vél að 399cid: 1350kg
Með vél að 499cid: 1450kg
Með vél 560cid 1550kg
Allar þyngdir reiknast miðað við ökutæki á ráslínu til búið í ferð með ökumanni!
Öll ökutæki skulu hafa gilda skoðun samkvæmt reglum um gerð og búnað ökutækja á Íslandi og standast íslensk umferðarlög/reglur.

Vél:
Slagrúmtak véla má ekki vera meira en 560cid.



Olíudæla:
Utanáliggjandi olíudælur leyfðar, verða að vera drifnar af sveifarás.
“Dry sump” olíudælur og kerfi bönnuð.



ELDSNEYTISKERFI


Mekanískar innspýtingar eru leyfðar.

Blöndungur:
Nota má hvaða blöndung(a) sem er.

Bensínleiðslur:
Bensín leiðslur skulu ekki vera sverari en 1/2” Og skulu vera framleiddar sem bensínleiðslur.
Sjá aðalreglur 1:5

Eldsneiti:
Aðeins bensín sem hægt er að kaupa af dælu á bensínstöð leyft.
Öll almenn bensínbætiefni leyfð.


KVEIKIKERFI:

Útslátt og önnur hjápartæki má nota, þó ekki seinkara, biðbox eða önnur tæki sem hjálpa við brautarstart.
Ekki má breyta staðsettningu á kveikju frá original.


ÚTBLÁSTURSKERFI

Púströr:
Aukahlutur.


DRIFRÁS:

Drifskaft:
Æskilegt er að Baula sé utan um drifskaft á öllum bílum í þessum flokki, og skal hún staðsett samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda og reglum KK.
Baula utan um drifskaft er skylda í öllum bílum sem fara hraðar en 12,99sek eða 100mílur og/eða eru á “slikkum”.
Sjá aðalreglur: 2:4.
(“Slikki”-“slikker”, er nýyrði í íslensku máli og finnst ekki í orðabókum (ca 40 ára gamallt), og er bein þýðing úr enska orðinu “dragslick” og/eða “drag race only tire”)




BÚKKAR & FJÖÐRUN:

Nota má hvaða fjörðunarkerfi sem er.
Staðsettningarpunktar fjöðrunarkerfis verða að vera þeir sömu og var frá verksmiðju
Ekki má færa fjaðrafestingar eða breyta þeim á nokkurn hátt.
Breyta má stífleika fjaðra, gorma, vindustanga osf, bæta má blöðum í blaðfjaðrir eða fjarlægja eftir þörfum. einnig má míkja eða stífa gorma/vindustangir eftir þörfum.

Búkkar:
Allir venjulegir spyrnubúkkar leyfðir.
Ekki má klippa úr yfirbyggingu til að koma búkkum fyrir.
Sjá aðalreglur: 3:5.

YFIRBYGGING:
Allar léttingar og plast verða að vera með upprunalegt útlit, eina undantekning er húdd.
Nota má plast hluti séu þeir eins í útliti og original (á ekki við um húdd).
Nota má áfastar opnanir(scoop) á vélarhlíf.
Innribretti og hjólskálar verða að vera upprunalegar eða eins og upprunalegar og þá úr sömu efnum eins og upprunalega. Allar breytingar á hjólskálum og innribrettum bannaðar.
Undantekning frá þessu eru trefjaplast “roadster” yfirbyggingar (kit) sem eru skráð og á númerum og standast þyngdarmörk.

Innrétting:
Allir bílar verða að vera með fullri innréttingu
Gólfteppi verður að vera á öllu gólfi bíls eða eins og kom frá framleiðanda.
Skifta má út framstólum fyrir keppnisstóla sem þó þurfa að vera í original staðsettningu.
Taka má burt stokk milli framsæta eða hluta hans til að koma fyrir skifti.
Aftursæti má fjarlægja til að koma fyrir veltiboga.


Grind:
Allar breytingar á grind eru bannaðar. Þó er leyfilegt að styrkja grindur.

Stýri:
Bannað er að skifta frá orginalstýrisvél(snigill og sektor) og setja í staðinn tannstöng eða öfugt.  Minnsta særð á stýrishjóli er 13” (34cm).
Á ekki við um “Kit” bíla sem eru skráðir og á númerum.


DEKK & FELGUR:

Dekk:
Slikkar leyfðir, stærð þeirra má ekki vera meiri en 28” X 9”.
Öll dekk þar sem merkingar framleiðanda hafa verið fjarlægðar bönnuð.
Öll dekk verða að vera fyrir innan innri brún bretta.
Ofangreint gildir líka um framdekk.



LETUR:

Letur þar með taldar auglýsingar má setja í rúður ökutækis þó ekki þannig að hindri útsýni og skyggi á keppnismerkingar.

Styrktaraðilar:
Styrktaraðilar eru leyfðir.

Að öðru leiti gilda allar öryggisreglur,sjá aðalreglur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #46 on: April 03, 2007, 23:08:00 »
það er ekki nokkur leið að misskilja "forþjöppur og N2O (poweradder) bannað"

Þetta er eins ljóst og mögulegt er að hafa það á íslensku.

er þessi flokkur ætlaður svona á milli MC og SE?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #47 on: April 03, 2007, 23:24:56 »
Ekki eyðileggja gott þras.

Hann er að mörgu leiti opnari en SE.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Þars!!!!!!!!!
« Reply #48 on: April 04, 2007, 00:08:58 »
Sælir félagar. :)

Þetta er miklu skemmtilegri flokkur en bæði MC/ og SE/  til samans. :smt038

Þarna geta gamlir skápar og nýjir, já og þeir sem þora komið og keppt við aðra sem þora líka, :!:

Já ekki má svo gleyma Hafnfirðingunum þeir lifa margir ennþá á metinu sem Jói Sæm setti 1980 11,58sek það, verður veisla hjá þeim. :bjor:

Já og Frikki góður punktur þarna í reglunum.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #49 on: April 04, 2007, 09:42:45 »
Alltaf gott að þrasa smá.. :)

En segið mér eitt spekingar, ef maður á minitöbbaðann gamlann djunka
er þá bara OF og GF í boði?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #50 on: April 04, 2007, 11:09:57 »
Góður púnktur,ég vill meina að ef flokkurinn,td SE er með 30*12.5 max dekkjastærð,að þá skiptir engu hvort menn mæta með többaðan bíl, svo lengi sem dekkjastærð er rétt ,bara að hann passi í flokkinn að öðru leiti,hann fer ekki hraðar á többinu. :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #51 on: April 04, 2007, 12:23:55 »
já manni finnst það hálfpartinn að hámörkuð dekkjastærð mætti duga,
erfið staða að eiga többaðann bíl með fúlu krami.

En það geta vissulega ekki allir sigrað.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #52 on: April 04, 2007, 13:28:30 »
Settu bara rétta dekkja stærð á hann og komdu í SE.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Dekk.
« Reply #53 on: April 04, 2007, 13:51:39 »
Sælir félagar. :)

Þetta er jú alltaf spuning um blessaða togleðurshringina.

Með MS/ þá ákvað ég þegar ég skrifaði reglurnar að gera þetta sem jafnast (tekst nú mjög sjaldan :cry: ).

Eitt af því voru dekkin.
Þar sem þau mega ekki standa út fyrir yfirbyggingu og ekki er leyft að "tubba", þá fannst mér best að hafa sömu dekkjastærð og notuð var í standard flokki sem sagt 28"x9".
Reyndar hefur þessu verið breytt núna í 30"x9" en við höldum okkur við 28"x9".

Þessar stærðir voru notaðar þar sem flest allir geta komið þessu undir sína bíla. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #54 on: April 04, 2007, 14:04:16 »
Tek þig á orðinu Frikki, þú lofar að kæra ekki :)

svo er bara að semja við hinar keppendurnar.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #55 on: April 04, 2007, 14:15:56 »
Ég er nú þegar búinn að því,við viljum fá alla sem passa "svo gott sem" í flokkinn í sumar og svo skoðum við í lok árs hvort eitthvað sé í reglunum sem þarf að fínpússa.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
MS flokkur, nýr flokkur
« Reply #56 on: April 19, 2007, 08:40:11 »
Það vilja náttúrulega allir fá flokkana sniðna í kringum sína eigin bíla.
Flottur flokkur hjá þér Dáni, og vonandi verða sem flestir í honum.

Held að menn ættu frekar að sníða bílana sína eftir flokkum....eins og það er gert allstaðar annarstaðar í heiminum, en að vera alltaf að þessu endalausu væli um að þetta og hitt mætti vera betra.

Kveðja
Kiddi
Kristinn Jónasson