Author Topic: Spyshots úr höfninni..  (Read 5392 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« on: April 04, 2007, 19:41:51 »
Var að keyra úr vinnunni og ákvað að prófa að renna við hjá Eimskip og Samskip.. sá nú eitthvað af bílum en ekki mikið...

En hér er afraksturinn 8)















Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #1 on: April 04, 2007, 21:38:26 »
Glæsilegur yard, en hver flytur inn Fiat 1500, eins hræðilegur bíll eins og það skrapatól var, annars er eins og þetta sé einhver austantjalds útgáfa.  Italirnir seldu víst formin um leið og þeir voru búnirað baka.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #2 on: April 04, 2007, 22:06:13 »
Hvaða hvíti Jaguar er þetta
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #3 on: April 06, 2007, 17:12:04 »
veit ekki með þig.. en ég sé engan hvítan jagúar þarna, hinsvegar sé ég hvítan Nissan Skyline.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #4 on: April 06, 2007, 18:29:56 »
hvernig bíll er á þriðju myndinni
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #5 on: April 06, 2007, 18:55:30 »
Teitur í keflavík er að flytja inn þess skyline og þetta 2.5L minnir mig.. héld að þeir eru flestir seldir áður en þeir koma , þessi ljósgræni er búinn að vera lengi þarna.

Bílar koma ekki aðeins að utan til að lenda þarna í porti heldur getur einhver verið að flytja þá á milli landshluta.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
ég á skyline
« Reply #6 on: April 08, 2007, 20:46:34 »
Ég á þennan skyline. 1997 árgerð ekin 80 þúsund 2.5 turbo, leysi hann út í næstu viku
I grow my own!

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #7 on: April 09, 2007, 01:19:49 »
veit einhver hvernig bíll þetta er á 3 myndinni, er hann kanski silvraður.
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Spyshots úr höfninni..
« Reply #8 on: April 09, 2007, 09:12:26 »
ER EKKI 100% VISS, EN

1 OG 2 1967 Ford Galaxie 500

3 1973 Jaguar XJ6

4 1956 Ford Fairlane

5 1955 Buick Roadmaster  

6 1997 Nissan Skyline

7 1965 FIAT 1500

8 SE EKKI EN GÆTTI VERDIR FRA GM
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #9 on: April 09, 2007, 13:01:25 »
á neðstu myndinni, getur þetta verið Cadillac?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #10 on: April 09, 2007, 17:29:47 »
er þetta ekki lödu merkið á bíl númer 7 ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Spyshots úr höfninni..
« Reply #11 on: April 09, 2007, 18:01:02 »
Quote from: "Racer"
Teitur í keflavík er að flytja inn þess skyline og þetta 2.5L minnir mig.. héld að þeir eru flestir seldir áður en þeir koma , þessi ljósgræni er búinn að vera lengi þarna.

Bílar koma ekki aðeins að utan til að lenda þarna í porti heldur getur einhver verið að flytja þá á milli landshluta.


ég er ekki í keflavík :?
samt ekkert langt frá :wink:

http://live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=44047&highlight=skyline
R-32 GTR

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Spyshots úr höfninni..
« Reply #12 on: April 09, 2007, 19:32:15 »
LADA 1600 1976






FIAT 1500 ER EINGIN Lada nema kannski þessi




http://www.youtube.com/watch?v=FbOfA5JvYgo  :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Spyshots úr höfninni..
« Reply #13 on: April 09, 2007, 21:24:43 »
Pólskur Fiat
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Spyshots úr höfninni..
« Reply #14 on: April 09, 2007, 23:47:05 »
asskoti fallegur gorbi.. :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is