Author Topic: Krúser frumsýnir 1963 Ford Galaxie 500 XL Blæju  (Read 2128 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser frumsýnir 1963 Ford Galaxie 500 XL Blæju
« on: April 03, 2007, 22:19:06 »
Bílaklúbburinn Krúser heldur áfram að sýna nýinnflutta, eða bíla sem ekki hafa sést lengi á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18.

Næstkomandi Fimmtudagskvöld eða þann 4. Apríl kl: 20:00 verður sýndur nýinnfluttur Ford Galaxie 500 XL blæjubíll.

Síðast var gríðarlega góð mæting og vonumst við að sjá sem flesta annaðkvöld!

Seinna um kvöldið eða um kl. 22:30 verður síðan sýnd heimildarmynd úr smiðju American Musclecar um 1953-1962 Chevrolet Corvette.

Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.

Miklar breytingar hafa átt sér stað á félagsaðstöðu Krúser manna í vetur, og meðal annars er búið að setja upp skjávarpa, fjarlæga milliveggi og eldhús, ofl. ofl. Enn er að bætast á vegginn allskonar skraut sem bílar á árum áður báru og setur það stekan svip á húsakynni Krúser manna.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta á þetta! Hvar verður þú??

Með kveðju,
Krúsers-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Krúser frumsýnir 1963 Ford Galaxie 500 XL Blæju
« Reply #1 on: April 04, 2007, 11:10:59 »
4 í dag, fimmtudagur er 5 ;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser frumsýnir 1963 Ford Galaxie 500 XL Blæju
« Reply #2 on: April 05, 2007, 22:44:14 »
Jæja, myndir frá því í kvöld. Nokkuð var um að menn kæmu á sparibílunum sínum enda veðrið með endæmum gott þó Apríl sé rétt byrjaður.

Þetta er vonandi brot af því sem koma skal í sumar! 8)


1963 Ford Galaxie 500 XL





1968 Ford Mustang California Special (GT/CS)








1978 Dodge Lil' Red Express



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is