Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
'79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Giggs113:
Öss gaman að sjá að þú sért loksins farinn að byrja á þessu 8) :wink:
íbbiM:
þótt fyrr hefði mátt vera,
Pet3_CC79:
Whatever.
íbbiM:
þú mátt ekki hlaupa alltaf út í horn og fara gráta í hvert skipti sem ég opna á mér munninn :lol: það var löngu komin tími á að þú færir að taka þennan líka merkilegasta bíl sem ég man eftir að þú hafir átt og byrja á honum.. þetta er geðveikur efniviður í alv-ru græju.. hver eru plönin?
Pet3_CC79:
lol, sorrý íbbi, átti ekki að líta svona út, það vantaði broskall þarna hjá mér :)
Tek framendann af á morgun eða fimmtudag, og losa síðan grindina undan honum, ætla að hreinsa hana upp og sprauta, og skipta um body mountin.. svona til að byrja með
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version