Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
'79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Pet3_CC79:
Sælir, ég gerði mér ferð í bæinn á laugardag að sækja Camaro greyið mitt á geymslusvæðið til þess að koma honum heim í hlað, ætla 'loksins' að byrja almennilega á þessum bíl, þótt fyrr hefði verið....
Myndir:
http://public.fotki.com/Pet3/1979-camaro-first-pics/
Nóg af vinnu framundan... :roll:
edsel:
flottur litur á honum annars, gangi þér vel
siggik:
úfff
Ragnar93:
pælti ekki í því
Einar K. Möller:
Líttu á topic-ið í póstinum, þar stendur '79 Camaro
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version