Author Topic: EFIlive-HPTuners, hevrjir eru að fikta?  (Read 2320 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
EFIlive-HPTuners, hevrjir eru að fikta?
« on: April 03, 2007, 03:13:19 »
eru einhevrjir búnir að kaupa áksrift frá aðilum eins og þessum? eða eru að fikta og mappa sjálfur hérna heima?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ásgeir83

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
HP tuners
« Reply #1 on: April 07, 2007, 14:26:00 »
Sæll, keypti mér þannig forrit og snúru, aðallega til að koma original LS1 vél í gang í vetur, taka út þjófavörn, egr og súrefnisskynjara, einnig hef ég breitt skiptipunkum í skipingunni hjá mér. Setti vélina í ´69 Landrover og það alveg þrælvirkar en hef ekki prufað neinar tjúningar og hef reyndar ekki vit á því, en maður þarf að breyta öllum tölulegum gildum sjálfur, þetta er ekki eins og hypertech þar sem maður velur performance og economy.

Kv. Ásgeir

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
EFIlive-HPTuners, hevrjir eru að fikta?
« Reply #2 on: April 07, 2007, 14:43:42 »
sæll gaman að heyra.. þetta er einmitt það sem ég er að reyna læra á.. er einmitt að spá í að fá mér hptuners.. vantar ný möp þar sem ég er að skipta um ás og flr
ívar markússon
www.camaro.is

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
EFIlive-HPTuners, hevrjir eru að fikta?
« Reply #3 on: April 07, 2007, 18:42:23 »
Vantar þig ekki bara að laga mappið til?

Ég þekki einn sem kann vel á þetta, ef þú reddar þér græjunum þá gæti ég hjálpað þér að stilla þetta
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Ásgeir83

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Wideband
« Reply #4 on: April 08, 2007, 19:02:10 »
Talandi um wideband controller, þá væri nú alveg tilvalið að segja þeim sem ekki vita hvað það gerir

Kv. Ásgeir