Author Topic: Byrjaður að föndra...  (Read 11299 times)

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« on: April 02, 2007, 00:14:51 »
Jæja, búinn að skrúfa og smíða smá...

Fyrir ykkur fjóra sem vitið ekki hvað ég er að bauka, þá er ég að græja sjálfskiptingu úr Dodge Omni í Golfinn minn. Og hún passar næstum því :)

Ég smíðaði "flex" plötu úr 3mm járni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #1 on: April 02, 2007, 00:16:08 »
Hér þurfti ég að renna soldið úr sveifarásnum til að gera stýringu fyrir converterinn.


Skiptingin sjálf er öll skveruð af eitthverjum frægum kana, með manúal ventlabody og allt. Converterinn á að vera með um 3500-4000 stall.

meira síðar...

Gírlaus
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #2 on: April 02, 2007, 08:24:40 »
Sjálfskipting??  Viðurnefnið fer að meika sens :)
Svo ertu orðinn laumu Moparkall.  Það eitt og sér garanterar glæsilegt framhald.

Raggi
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #3 on: April 03, 2007, 22:10:28 »
Djö**** líst mér vel á þig!!! Það er ekki hægt að segja að þú farir troðnar slóðir frekar en fyrri daginn  :wink:

kv. Danni
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #4 on: April 04, 2007, 15:11:41 »
flottturr, gangi þér vel með þetta.

á bara að stinga okkur af i sumar :/
Subaru Impreza GF8 '98

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Byrjaður að föndra...
« Reply #5 on: April 04, 2007, 17:26:12 »
Þetta er heví kúl :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
meir
« Reply #6 on: April 20, 2007, 00:10:01 »
Ég mátaði skiptinguna á og þetta smellpassar allt saman....
allt að ske :)
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
smá meira
« Reply #7 on: May 27, 2007, 15:59:47 »
Jæja, 6 dagar í fyrstu keppni og svona.... ekkert búið að gera í voffanum nema smá föndur. Eins og lok á kveikjuna, ég er orðinn þreyttur á að útskýra fyrir fólki af hverju ég sé með kveikjulokið óteingt .Þannig að ég "spinnaði" mér lok úr 1mm áli.

Gírlaus
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #8 on: May 27, 2007, 16:19:54 »
Flottur.  Verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér í sumar  :wink:


Ragnar
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #9 on: May 27, 2007, 18:07:03 »
Gott efni mar :lol:

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
kúlalala
« Reply #10 on: May 27, 2007, 22:13:11 »
Þessi mynd var tekin sérstaklega fyrir þig Frikki :lol:

En það er náttúrulega ekki hægt að hafa eitthverja almúga B&M gírskiptikúlu í Voffanum mínum, svo að ég "moddaði" B&M kúluna mína...
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #11 on: May 28, 2007, 01:09:10 »
Þú ert listamaður Herra Gírlaus 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Byrjaður að föndra...
« Reply #12 on: May 28, 2007, 01:25:49 »
kvað árgerð var Dodge Omni hjá þer
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #13 on: May 28, 2007, 02:01:33 »
Ég sé að þú hefur alltof mikinn frítíma Gunni minn :smt047
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #14 on: May 28, 2007, 11:49:51 »
Er búið að prufa :?:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Byrjaður að föndra...
« Reply #15 on: June 26, 2007, 01:34:16 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Er búið að prufa :?:  :lol:

en nuna  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Byrjaður að föndra...
« Reply #16 on: June 27, 2007, 22:24:07 »
Gunni pássa hja þer í föndurgerð :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #17 on: June 28, 2007, 11:31:45 »
Ehemm :roll:

Ég er búinn að vera að föndra á fullu, bara fyrir aðra sko..

En vélin er komin í og annar öxullinn fór í með hjálp sleipiefnis.


Gírlaus lati
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #18 on: June 28, 2007, 20:41:36 »
Settu gírinn í overdrive og láttu þetta gerast

Algjör synd að hafa þig ekki með, þú hélst uppi stemmingunni í fyrra  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Byrjaður að föndra...
« Reply #19 on: August 20, 2007, 22:53:08 »
Eitthvað  að frétta?,sakna þess að sjá ekki Golfinn. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.