Author Topic: hvað vitið um þennan ?  (Read 4339 times)


Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
rambler
« Reply #1 on: March 26, 2007, 23:17:25 »
Að öllum líkindum er annaðhvort 258 eða 232 6cyl amc línu vélar í þessu .
skálabremsur allan hringinn.
Þessir bílar voru ef ég man rétt zinkhúðaðir frá verksmiðju þannig að þeir voru tiltölulega ryðfríir en það var samt á einhverjum stöðum sem þeir áttu til að ryðga af einhverri fáranlegri ástæðu.
ég átti tvo svona 2 dyra hardtop þegar ég var 17 ára.en það er önnur saga. 8)
Arnar H Óskarsson

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
hvað vitið um þennan ?
« Reply #2 on: March 26, 2007, 23:18:10 »
er eitthvað hægt að gera við svona eða er þetta bara made to be afa bíll :lol:

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
hvað vitið um þennan ?
« Reply #3 on: March 26, 2007, 23:27:03 »
pff veistu ekki að það er gaman að vera á afa bíl með serious afl :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
rambler
« Reply #4 on: March 26, 2007, 23:35:13 »
Menn hafa verið að setja stórar vélar og öflugt kram í svona 2 dyra og gera kvartmílu bíla úr þeim og það var held ég til einhver típa af þessum bílum sem komu með 8 cyl.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/One-of-A-Kind-Rambler-Rogue-Show-Winner-MINT-390-V8_W0QQitemZ160097548590QQcategoryZ5357QQrdZ1QQcmdZViewItem
sama og 2 dyra rambler american nema original með v8

http://www.dealsonwheels.com/search/detail.aspx?id=000369-200603-000003
Þetta er eins og ég átti 8)  8)

Svo var ég búinn að sjá einhverstaðar á netinu svona 2 dyra græju sem var kominn á slikka með öflugri hásingu og einhverri bigblock racing vél 8)
Arnar H Óskarsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Rambler American
« Reply #5 on: March 27, 2007, 00:21:16 »
Sælir félagar. :)

Mér fannst gaman að sjá að það var verið að tala hér um að mér finnst stór merkilega bíla sem heita Rambler American. :idea:  :shock:

Þessir bílar eru sláandi líkir Chevy II (upp að 1968), Ford Falcon, og Dodge Dart (er að tala um útlínur og grunnlínur bílsins!).
Þeir eru líka mjög léttir.
Sem sagt það er hægt að búa til hið verklegasta tæki úr þeim. :!:

Þeir komu með 8cyl vélum 290cid, 343cid og 390cid 315hp.

Flaggskipið af þessum bílum var "Hurst SC Rambler" sem var 390cid/315hp, 4. gíra beinskiptur, Ram Air.

Hér eru nokkrar myndir:

Það var hægt að fá  þá með tvennskonar litasamsettningu.

Þessi var einfaldlega kölluð "A":


Og Þessi "B":


Og hér er smá fróðleikur um SCRambler:

http://www.oldride.com/library/1969_amc_sc_rambler.html



Svona kannski til að sýna hvað menn vilja fá fyrir þessa bíla, en þeir eru ekki oft til sölu:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/AMC-HURST-SC-RAMBLER-69-RAMBLER-SCRAMBLER-LMTD-PRODUCTION-FACTORY-RACE-CAR_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ5357QQitemZ180099840465QQrdZ1QQsspagenameZWDVW
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
hvað vitið um þennan ?
« Reply #6 on: March 28, 2007, 09:57:21 »
hann er beinskiptur í stýri þessi..  og jú með 232 6cyl..  Mjög skemmtilegur bíll, félagi minn átti hann í nokkur ár, seldi fyrir svona 4 árum..   Engin belti í honum.
Þessi bíll framleiðir bensín.. :shock:   Hann vann sparaksturskeppnina í usa árið sem hann kom á götuna.. '66 :)

Þessi bíll hefur ekki verið uppgerður..  Eingöngu viðhald..
Rúðupissið er poki í gólfinu sem maður stígur á.. ORGINAL!  :lol:

BARA töff bíll  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
hvað vitið um þennan ?
« Reply #7 on: March 28, 2007, 14:29:00 »
Quote from: "ValliFudd"
hann er beinskiptur í stýri þessi..  og jú með 232 6cyl..  Mjög skemmtilegur bíll, félagi minn átti hann í nokkur ár, seldi fyrir svona 4 árum..   Engin belti í honum.
Þessi bíll framleiðir bensín.. :shock:   Hann vann sparaksturskeppnina í usa árið sem hann kom á götuna.. '66 :)

Þessi bíll hefur ekki verið uppgerður..  Eingöngu viðhald..
Rúðupissið er poki í gólfinu sem maður stígur á.. ORGINAL!  :lol:

BARA töff bíll  8)



haha töff rúðupiss, fynnst töff að svona gamall bíll sé á sölu, ef ég hefði aðstöðu myndi maður kaupa þetta til að leika sér á, geta litið helv vel út

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
RAMBLER AMERICAN CUNVERTEBLE ´440 ÁRG 66
« Reply #8 on: April 08, 2007, 02:47:42 »
Sælir félagar . Ég er ekki viss um að ég kunni þetta alveg , enn reyni samt
Það var verið að spurja um græna Rambler American . Bjarni B Jóhannsson á Akranesi , sendi mér athugasemt varðandi þennann ágæta bíl . Hann taldi að þessi bíll hefði tjónast fyrir mörkum árum síðann , reyndar á fyrsta ári , og ef grant er skoðað þá má sjá lita mun á bílnum , því að aftur endinn er af árg 65´ . Honum var skeitt samann fyrir aftann bílstjórasætið . Þannig að ef rétt er þá er þetta ekki 440 boddi , nema frammhlutinn . Þessir bílar komu oftast með 189 cup 6 cyl , alveg eins og 232 og 258 . Dryfskaptið á þeim rauða hér fyrir neðann er stór furðulegt , að því leiti , að því er stumgið upp í kassann eins og gengur og gerist í USA bílum , enn í þessum er skaftinu líka stungið upp á pinjonin og HERT MEÐ EINNI RÓ , svona eins og unjon á miðstöðvar ofni , stór furðulegt og ára tugum á undann sinni samtýð . Einnig er gamann fyrir bíladellu menn að skoða fjöðrunar búnaðinn að framann , því að hann er líka á undann öllu sem við þekkjum úr USA bílum , senni lega fyrir myndin af Macperson .
Ég á 3 svona bíla og það er nokkuð til í því að þeir þreytst seynt af ryði .
Ég læt nokkrar myndir hér inn svona til gamanns .

Með kveðju
Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson .
-------------------------------------------
Maður lætur ekki góða sögu lýða fyrir sannleikann .
--------------------------------------------------------------------
Í skúrnum .
Rambler American Cunverteble árg 66´vél í standinum AMC 401
Úti í horni 2 Ramblerar  hehehe .
1 Dax Rush bara flottur

netf  professor@simnet.is
s 868 - 7177
s 567 - 9642
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com