Sælir félagar . Ég er ekki viss um að ég kunni þetta alveg , enn reyni samt
Það var verið að spurja um græna Rambler American . Bjarni B Jóhannsson á Akranesi , sendi mér athugasemt varðandi þennann ágæta bíl . Hann taldi að þessi bíll hefði tjónast fyrir mörkum árum síðann , reyndar á fyrsta ári , og ef grant er skoðað þá má sjá lita mun á bílnum , því að aftur endinn er af árg 65´ . Honum var skeitt samann fyrir aftann bílstjórasætið . Þannig að ef rétt er þá er þetta ekki 440 boddi , nema frammhlutinn . Þessir bílar komu oftast með 189 cup 6 cyl , alveg eins og 232 og 258 . Dryfskaptið á þeim rauða hér fyrir neðann er stór furðulegt , að því leiti , að því er stumgið upp í kassann eins og gengur og gerist í USA bílum , enn í þessum er skaftinu líka stungið upp á pinjonin og HERT MEÐ EINNI RÓ , svona eins og unjon á miðstöðvar ofni , stór furðulegt og ára tugum á undann sinni samtýð . Einnig er gamann fyrir bíladellu menn að skoða fjöðrunar búnaðinn að framann , því að hann er líka á undann öllu sem við þekkjum úr USA bílum , senni lega fyrir myndin af Macperson .
Ég á 3 svona bíla og það er nokkuð til í því að þeir þreytst seynt af ryði .
Ég læt nokkrar myndir hér inn svona til gamanns .
Með kveðju
Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson .
-------------------------------------------
Maður lætur ekki góða sögu lýða fyrir sannleikann .
--------------------------------------------------------------------
Í skúrnum .
Rambler American Cunverteble árg 66´vél í standinum AMC 401
Úti í horni 2 Ramblerar hehehe .
1 Dax Rush bara flottur
netf
professor@simnet.is s 868 - 7177
s 567 - 9642