Author Topic: Krúser frumsýnir 2006 Ford Mustang Shelby GT-500  (Read 2926 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser frumsýnir 2006 Ford Mustang Shelby GT-500
« on: March 28, 2007, 21:55:23 »
Bílaklúbburinn Krúser heldur áfram að sýna nýinnflutta, eða bíla sem ekki hafa sést lengi á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18.

Næstkomandi Fimmtudagskvöld eða þann 29. Mars kl: 20:00 fáum við þann heiður að frumsýna 2006 Ford Mustang Shelby GT-500.

Með þessu verðum við á undan sjálfu umboðinu Brimborg að sýna nýjan Shelby.

EKKI MISSA AF ÞESSU!!




Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.

Miklar breytingar hafa átt sér stað á félagsaðstöðu Krúser manna í vetur, og meðal annars er búið að setja upp skjávarpa, fjarlæga milliveggi og eldhús, ofl. ofl. Enn er að bætast á vegginn allskonar skraut sem bílar á árum áður báru og setur það stekan svip á húsakynni Krúser manna.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta á þetta! Hvar verður þú??

Með kveðju,
Krúsers-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
s
« Reply #1 on: March 29, 2007, 00:03:38 »
omgomgomg  :shock:  ég þar!!
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Krúser frumsýnir 2006 Ford Mustang Shelby GT-500
« Reply #2 on: March 30, 2007, 01:12:50 »
úfff var þarna, bara flottur bíll  8)

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Krúser frumsýnir 2006 Ford Mustang Shelby GT-500
« Reply #3 on: March 30, 2007, 13:34:10 »
bara geðveikur  :D !!!!!!!!!!!!!!!
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Krúser frumsýnir 2006 Ford Mustang Shelby GT-500
« Reply #4 on: March 30, 2007, 23:03:23 »
Getur einhver frætt mig um hestöfl veit að þau eru mörg...hröðun og fl á þessum vagni?Hvar er þessi á landinu?Anyway til hamingju með gripinn. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Krúser frumsýnir 2006 Ford Mustang Shelby GT-500
« Reply #5 on: March 31, 2007, 20:28:56 »
Rosalega fallegur gripur.
Til hamingju með hann.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.