Author Topic: bílasíður  (Read 6043 times)

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
bílasíður
« on: March 25, 2007, 20:09:38 »
hvar er best að skoða svona gamla bíla á netinu í góðu standi eða slæmu ?
er að hugsa um 70-74 challenger og svo 70-73 camaro helst í kringum LA
kv. Haffi
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
bílasíður
« Reply #1 on: March 25, 2007, 20:52:57 »
ebay er með bestu myndirnar svo er til traderonline.com,dealsonwheels.com og racingjunk.com held að sé hægt að velja svæði á þeim öllum  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
bílasíður
« Reply #2 on: March 26, 2007, 20:04:01 »
ég var að spá
mig langar í 72-74 challenger með 71 framenda
passar þetta saman eða mun ég lenda í bölvuðu basli með að setja þetta saman
er þá að hugsa um samstæðu úr fiberglass
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
bílasíður
« Reply #3 on: March 26, 2007, 21:08:20 »
Þetta er allt eins og ætti því ekki að vera nokkuð mál  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
bílasíður
« Reply #4 on: March 27, 2007, 02:47:59 »
A290 challinn var einmitt svona og þetta er bolt on en að mínu mati Klám :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
bílasíður
« Reply #5 on: March 27, 2007, 07:08:55 »
www.classiccar.com heeeelingur af bilum
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
bílasíður
« Reply #6 on: March 27, 2007, 08:37:09 »
Quote from: "Gummari"
A290 challinn var einmitt svona og þetta er bolt on en að mínu mati Klám :roll:

ahm
mér finnst 72-74 afturendinn fallegri en 70-71 sérstaklega með go fast spoilernum
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
bílasíður
« Reply #7 on: March 27, 2007, 10:06:11 »
viti þið um einhverjar síður sem selja ryðgaða/ókláraða bíla
langar helvíti mikikð í 70-74 cudu
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
bílasíður
« Reply #12 on: March 27, 2007, 13:22:58 »
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
bílasíður
« Reply #13 on: March 27, 2007, 22:18:41 »
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
bílasíður
« Reply #14 on: March 27, 2007, 23:46:56 »
þessi þriðji í röðinn er reyndar algóður..

en þér að segja er ekki sérlega hagkvæmt að flytja inn riðhaug,
grunngjaldið á innflutningi er það hátt.

Frekar að taka heillegann bíl, bara ómerkilega týpu til að spara fé
og dunda svo við að breyta honum smátt og smátt ef manni sýnist svo.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
bílasíður
« Reply #15 on: March 28, 2007, 10:01:38 »
mér finnst mjög gaman að flakka um á http://www.cars-on-line.com :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
bílasíður
« Reply #16 on: March 28, 2007, 16:49:12 »
Quote from: "Dodge"
þessi þriðji í röðinn er reyndar algóður..

en þér að segja er ekki sérlega hagkvæmt að flytja inn riðhaug,
grunngjaldið á innflutningi er það hátt.

Frekar að taka heillegann bíl, bara ómerkilega týpu til að spara fé
og dunda svo við að breyta honum smátt og smátt ef manni sýnist svo.

var aldrei planið að taka hann heim ;)
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
bílasíður
« Reply #17 on: March 28, 2007, 23:33:39 »
eg skil.. why bring one car if you can go to them all..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
bílasíður
« Reply #18 on: March 29, 2007, 17:48:23 »
Quote from: "Dodge"
eg skil.. why bring one car if you can go to them all..

yes svo tekur maður þetta heim sem búslóð :P
langar virkilega í 71 cudu með blæju eða hardtop
heldst bláa með svarta tusku eða svartan vinyl
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
bílasíður
« Reply #19 on: March 29, 2007, 23:05:11 »
nú erum við hættir að tala sama tungumálið...
en sumir vilja tusku.

þetta hljómar alltsaman eins og gott mission.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is