þessi kom vestur á ísafjörð fyrir löngu síðan. eflaust 98 eða eithtvað þar í kring, 89GTA var komin með t56 kassa og lt1 mótor, var alveg geðveikur, hann var mjög fínn fyrstu árin, svo hrundi lt1 mótorinn, það var fenginn 94 lt1 mótor sem fór svo strax eftir ísetningu,
þá var settur í hann gamall sbc og mixaður á hann tpi, þá var bíllin orðin sjúskaður.. búin að standa mikið, hann versnaði svo eftir það.. svo síðast þegar ég vissi var fyrsti eigandin fyrir vestan búin að eignast hann og var að taka hann í gegn aftur..