Kvartmílan > Mótorhjól

Mælavesen

<< < (2/2)

Öddi:
Fann helvíti góða lausn á e-bay :wink:
Ég held að ég fari þessa leið  8)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/V-ROD-CUSTOM-FACE-SPEEDO-PLATE-STAINLESS_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ50461QQitemZ200064413174

sJaguar:
Geturu bent mér á lög sem segja að það verði að vera kmh mælir á hjólum

Öddi:
Þetta var það sem ég fékk uppgefið hjá skoðunarstöð Frumherja enn ég skal ath hvort ég finni eitthvað um þetta.

Öddi:
Þetta fann ég á vef umferðarstofu.


--- Quote ---7.4 HRAÐAMÆLIR
7.4.1 Reglugerðarákvæði
7.4.1.1 Reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr.822/2004
12.00 Almenn ákvæði.
(3) Ökumaður skal auðveldlega, og án þess að færa sig til í sæti, geta lesið af hraðamæli og öðrum
mælum sem nota þarf við akstur ökutækis.
12.01 Hraðamælir.
(1) Hraðamælir skal sýna hraða ökutækis í km/klst.
(2) Leyfilegt frávik hraðamælis er allt að 10% yfir raunhraða að viðbættum 4 km/klst. Hraðamælir má
aldrei sýna meira en 4% minni hraða en raunhraða.
12.10 Bifreið.
(1) Bifreið skal búin hraðamæli.
(2) Hraðamælir skal vera lýstur upp þegar framvísandi stöðuljós eru kveikt.
12.20 Bifhjól
(1) Bifhjól skal búið hraðamæli.
(2) Hraðamælir skal vera lýstur upp þegar afturvísandi stöðuljós er kveikt.
--- End quote ---

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version