Kvartmílan > Mótorhjól

Mælavesen

(1/2) > >>

Öddi:
Núna er nýja hjólið væntanlegt til landsins og ég er með svona smá problem.
Mælirinn á hjólinu sýnir mph en ég verð að breyta honum í kmh, því að samkvæmt íslenskum lögum verða mælar að sýna kmh til að fá skoðun  hvernig er best að redda þessu?
Hjólið er Harley V-Rod 2005.
Endilega koma með einhver góð ráð, mælirinn á hjólinu er ekki digital heldur analog.
Eins ef einhver veit hvar er hægt að redda einhverju til að redda þessu þá má hinn sami pósta link á það fyrir mig.

Kær kveðja Öddi

Kristján Skjóldal:
eru þetta nýar reglur :?:  en þú getur reddað þessu með reiðhjóla mælir svo þegar þú ert búinn að láta skoða þá tekur þú bara mælirin af skoðaðu þetta :wink:

nonni400:
Er ekki bara best að kaupa það sem til þarf í Harley umboði á Íslandi eða einhversstaðar í Evrópu.

zenith:
eg held eg fari rett með að mælir kostar á milli 60-70þus hja Harley
Eg var i svona veseni svo eg limdi km tölur innann við milutölurnar og það virkaði finnt

baldur:
Er ekki hægt að fara bara í VDO eða Ökumæla eða eitthvað þannig og láta kalibrera mælinn svo hann telji kílómetra í stað mílna, strika svo yfir MPH.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version