Author Topic: Krúser sýnir nýinnfluttan 1966 Chevrolet Chevelle SS  (Read 2615 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser sýnir nýinnfluttan 1966 Chevrolet Chevelle SS
« on: March 21, 2007, 16:57:29 »
Bílaklúbburinn Krúser heldur áfram að sýna nýinnflutta, eða bíla sem ekki hafa sést lengi á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18.

Næstkomandi fimmtudagskvöld 22. Mars kl: 20:00 verður sýndur nýinnfluttur, og glóðvolgur beint úr tollinum, 1966 Chevrolet Chevelle SS

Þess má geta að sami bíll er til sölu, og er þetta kjörið tækifæri til að eignast frábæran bíl fyrir sumarið!

Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.

Miklar breytingar hafa átt sér stað á félagsaðstöðu Krúser manna, og meðal annars er búið að setja upp skjávarpa, fjarlæga milliveggi og eldhús, ofl. ofl.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta!

Með kveðju,
Krúsers-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
bjútí
« Reply #1 on: March 21, 2007, 20:55:35 »
Ef þetta er sá sem ég held að þetta sé þá sá ég þennan bíl á bílageymslusvæðinu. Og ég get bara sagt eitt... Vá!!! Geðsjúkur bíll hér á ferð
I grow my own!

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
btw
« Reply #2 on: March 22, 2007, 19:24:26 »
Þessi bíll stóð við hliðinná mínum niðrí porti og er farinn núna. var að kíkja á og reyna klappa mínum bíl
I grow my own!