Author Topic: Mustang GT  (Read 5066 times)

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Mustang GT
« on: March 18, 2007, 20:47:58 »
Ég fór með Mustanginn hans Ella  í dyno hjá TB í dag
og hann mældist 485hö sem er met í þessum bekk.

Þetta er 5.0L vél með Trick-Flow heddum og milliheddi og Paxton blásara.



Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #1 on: March 18, 2007, 20:52:18 »
Glæsilegt  8)  er búið að breyta honum eitthvað frá því hann var síðast á brautinni?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Mustang GT
« Reply #2 on: March 18, 2007, 21:07:58 »
Ég spotta þarna rising rate regulator :?

Flottar tölur, hvað er hann að blása?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #3 on: March 18, 2007, 21:28:49 »
flott auðvitað MUSTANG :D
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #4 on: March 18, 2007, 21:36:26 »
Er vitað hvað þessi bekkur sýnir max?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Mustang GT
« Reply #5 on: March 18, 2007, 22:33:24 »
Er búið að skifta um bekk? Mér var sagt þegar ég kom með SAABinn fyrir tæpum 3 árum að hann tæki aðeins 300 kw sem er um 411 hö.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #6 on: March 18, 2007, 23:20:05 »
damn hvað þettahlýtur að virka..

alltí einu lýtur draslið sem maður var að kaupa ekkert svakalega út :(
ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #7 on: March 18, 2007, 23:46:47 »
Hvað var verið að kaupa  :?:  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #8 on: March 18, 2007, 23:48:37 »
Quote from: "Nóni"
Er búið að skifta um bekk? Mér var sagt þegar ég kom með SAABinn fyrir tæpum 3 árum að hann tæki aðeins 300 kw sem er um 411 hö.


Kv. Nóni

Það voru síðustu tölur sem ég heyrði...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Giggs113

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #9 on: March 19, 2007, 00:02:21 »
Lýst mér á þetta!  :)
1987 Ford Mustang GT

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #10 on: March 19, 2007, 00:05:46 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Nóni"
Er búið að skifta um bekk? Mér var sagt þegar ég kom með SAABinn fyrir tæpum 3 árum að hann tæki aðeins 300 kw sem er um 411 hö.


Kv. Nóni

Það voru síðustu tölur sem ég heyrði...


Skalinn fyrir línuritið fer bara í 300kw og hann fór í botn en það koma samt hærri tölur í útkomuna. Hann er 357kw.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #11 on: March 19, 2007, 01:00:03 »
Hvaða ás er í vélinni,hvaða bensín og boost

Flottar tölur og græja
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #12 on: March 19, 2007, 12:17:45 »
Hvað á þetta best á mílunni, eða er þetta nýr búnaður.
Kristinn Jónasson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #13 on: March 19, 2007, 16:34:19 »
Quote from: "firebird400"
Hvað var verið að kaupa  :?:  :D


ég er nú ekki búin að versla allt sem ég þarf..
en ég er búin að kaupa,

Patriot performance StageII ls6 hedd, 59cc portuð með stærri ventlum
Patriot performance, rúllurokkerakitt
patriot performance, golden double valve springs
og allt tilheyrandi í heddin,

patriot kambás, 585lift,

FAST 90mm millihedd
NW 90mm Throttle boddy
FAST fuel rail

Pacesetter long tube's flækjur
Y pípu
ARP stangabolta (sterkari)

svo keypti ég síðasta haust

Ls2 swinghjól
Ls7 kúplingssett

SLP loudmouth pústkerfi

á enn eftir að kaupa töluvert í við til að þetta skili einhevrju af því sme það á að gera :?

enggar yfirlýsingar, vona að ég komi þessu saman fyrir sumarið og geti jafnvel prufað eitthvað á brautini
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Mustang GT
« Reply #14 on: March 19, 2007, 18:47:20 »
Íbbi 8)

Og flottar tölur á Mustangnum !
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458