Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

MS flokkur, nýr flokkur

<< < (5/12) > >>

Dodge:

--- Quote ---Flokkur fyrir Bíla með V8 vélar án forþjöppu eða N2O (Poweradder) með öllum löglegum götubúnaði virkum.

--- End quote ---

1965 Chevy II:
Já akkurat það stendur ekki að turbo sé bannað

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Varðandi "Turbocharger".


--- Quote ---Flokkslýsing:
Flokkur fyrir Bíla með V8 vélar án forþjöppu eða N2O (Poweradder) með öllum löglegum götubúnaði virkum.
Ræst skal á jöfnu “full tree”. Öll keppnistæki skulu geta ekið amk 10km þolakstur fyrir hverja keppni(ákvarðast af keppnisstjóra hverju sinni). Þeir keppendur sem ekki ná að ljúka þessu detta úr keppni.
Þyngdarmörk í flokknum eru eftirfarandi:
Með vél að 330cid: 1250kg
Með vél að 399cid: 1350kg
Með vél að 499cid: 1450kg
Með vél yfir 560cid 1550kg
Allar þyngdir reiknast miðað við ökutæki á ráslínu til búið í ferð með ökumanni!
Öll ökutæki skulu hafa gilda skoðun samkvæmt reglum um gerð og búnað ökutækja á Íslandi og standast íslensk umferðarlög/reglur.
--- End quote ---




--- Quote ---ELDSNEYTISKERFI

Soggrein:
Nota má hvaða soggrein sem er.
Nota má mest tvo fjögurra hólfa blöndunga (Predator = 4. hólfa blöndungur),
Eða 4 tveggja hólfa blöndunga.
Mekanískar innspýtingar eru leyfðar.
Forþjöppur bannaðar.
Nitro gas N2O bannað

--- End quote ---


Íslenska heitið á turbo er AFGASFORÞJAPPA.

Það er til samheiti á þessu hvoru tveggja, það er bæði blásara og turbo og það er:   afgasforþjappa. :!:

Sem sagt allt sem fellur undir fellur undir heitið forþjappa er bannað. :!:  :idea:  :!:

1965 Chevy II:
Hvernig getur  blásari heitið afgasforþjappa?

íbbiM:

--- Quote from: "Trans Am" ---Hvernig getur  blásari heitið afgasforþjappa?
--- End quote ---


nákvæmlega

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version