Author Topic: Flokka breyting MC  (Read 2837 times)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Flokka breyting MC
« on: February 27, 2007, 21:36:12 »
Þetta var líka skoðað or kinnt á stjórnar fundi Miðvikudaginn 14 feb.



MC flokkurFLOKKSLÝSINGFlokkur fyrir bíla framleidda í USA frá og með 1933,  sem eru á númerum með óbreytta yfirbyggingu með öllum löglegum götubúnaði virkum.Ræst skal á jöfnu "full tree". Öll keppnistæki skulu geta gengið hægagang í minst eina minotu.VÉLBlokk:Vélarblokk verður að vera úr sama málmi og upphafleg blokk sem var í viðkomandi árgerð af ökutæki sem notað er. Vélarblokkir úr áli eða álblöndu eru ekki leyfðar, nema að þær hafi komið upprunalega í viðkomandi bíl sömu árgerða og með sömu vélarstærð þá verður blokkin að vera nákvæmelega eins og sú upprunalega sem sé hægt að sanna með verksmiðjunúmerum. Bora má vélar block sem þurfa þykir einnig má vinna olíugöng og bæta olíkerfi til að bæta endingu vélar. Ekki má létta vélarblokkir svo að styrkur þeirra minki og geti gert þær hættulegar. Að öðru leyti má vinni blokkir mála og pólera að vild til að auka styrk og endingu. Vél:Verður að vera fjöldaframleidd bílvél sem er sömu gerðar og og strokka fjölda og viðkomandi ökutæki kom upprunalega með. Skipta má frá 6 strokka yfir í átta strokka, og frá "big block" yfir í "small block" eða öfugt, svo framarlega sem ekki sé sett önnur tegund af vél enn sem var fáanleg í viðkomandi ökutæki. Færa má vélar milli árgerða. Hámarks vélar stærð 470 CID.Hedd:Eftir markaðs ál hedd bönnuð.Bannað er að breyta útliti hedda með færslu porta, portplötum eða á annan hátt.Portun á heddum er leyfð.Fræsa má úr heddun til að koma fyrir "rockerarma" festingum (studs) þegar farið er í stillanlega "rockerarma" úr óstillanlegum(rail type) og til að geta notað stýriplötur (guid plates).   Ekki má víxla heddum á milli tegunda. Ef notuð eru pott hedd má porta þau, pólera fræsa og slípa eins og hver vill, þó má ekki breyta útliti þeirra (sjá að ofan). Ekki má nota hedd þar sem afstaða rockerarma eða kerta er önnur en original. ELDSNEYTISKERFISoggrein:Tveggja hæða soggrein miðast við einn 750 vacum blöndung. Beinar Innspitingar leifðar ef þær eru alveg óbreittar frá upprunalegu. Engin soggrein má vera svo há að hún passi ekki undir óbreytta vélarhlíf ökutækis, og ekki má heldur hækka blöndunga svo mikið að þeir komist ekki undir óbreytta vélarhlíf. Forþjöppur bannaðar.Nitro gas N2O bannaðBlöndungur:Einn 750 vacum sitjandi á tveggj hæða milliheddi (dual plane). Ekki má taka innsogsturnin af.Innspítingar leyfðar svo framarlega að þær séu uprunalegar og óbreittar.  Bensíntankur:Bensíntankur verður að vera original eða eins og original. Ef ekki er upprunalegur tankur til staðar verður sá sem fyrir hann er að líta eins út, taka sama magn, og vera í sömu festingum, og sá upprunalegi. Bensínleiðslur verða að vera teknar út úr tankinum á upprunalegum stað. "Sump" er bannað. Lofthreinsari:Lofthreinsari er aukahlutur og ráða menn hvort hann er notaður eða ekki.Eldsneyti:Aðeins bensín sem hægt er að kaupa af dælu á bensínstöð leyft.Öll almenn bensínbætiefni leyfð.ÚTBLÁSTURSKERFIFlækjur:Pústflækjur má setja í staðinn fyrir greinar. Leyft er að klippa úr innribrettum fyrir flækjum Og má ekki vera meira bil en 15mm frá röri að brún á gati. Sverleiki á rörum er frjáls, og einnig sverleiki á safnara. Safnari (collector) má ekki vera lengri en 60cm. Púströr:Púströr skulu ná út fyrir yfirbyggingu bíls svo að hægt verði að fá á þau skoðun.Sverleiki röra má ekki fara yfir 2,5" að innanmáli.H-pípa er leyfð.Hámark tvöfalt kerfiHljóðkútar: Inn og úttak má ekki fara yfir 2,5" í sverleika.Skiptir:Nota má hvaða eftirmarkaðs skiptir sem er eða standard skiptir. Fjarlægja má stokk milli framsæta til að koma fyrir skipti.Kúplingshús:Sprengihelt kúplingshús samkvæmt staðli æskilegt.Ef notað er standard hús er æskilegt að gólf sé styrkt.Hlífar:Æskilegt er að hafa bæði kashjólshlíf og skiptingahlíf samkvæmt staðli, eða löglega mottu utan um skiptingu í keppni. DRIFRÁS:Drifskaft:Æskilegt er að Baula sé utan um drifskaft á öllum bílum í þessum flokki, og skal hún staðsett samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda og reglum KK. Hásing&Drif:Frjálst val er á hásingum sem þýðir að setja má eina tegund af hásingu undir aðra tegund af bíl.Hásing skal þó aldrei vera lengri eða styttri en sú sem var orginal undir bílnum.Nota má hvaða drifhlutfall sem er. Læst drif leyfð. Þó er bannað að nota spólulæsingar, soðin eða steypt mismunadrif eru bönnuð. Æskilegt er að notaðir séu sterkari öxlar og sterkar boltar fyrir felgur.BÚKKAR & FJÖÐRUNFjöðrun:Fjöðrun og fjaðrakerfi má ekki breyta frá original í neinum bíl.Fjöðrunarkerfi verður að vera eins og hver tegund og gerð kom með frá verksmiðju.Þetta á við bæði um fram og aftur fjöðrun.Staðsetning fjöðrunarkerfis verður einnig að vera sú sama og var frá verksmiðju á hverri tegund og gerð. Ekki má færa fjaðrafestingar eða breyta þeim á nokkurn hátt.Breyta má stífleika fjaðra, gorma, vindustanga osf, bæta má blöðum í blaðfjaðrir eða fjarlægja eftir þörfum. einnig má mýkja eða stífa gorma/vindustangir eftir þörfum. Ekki má nota einblöðung sem afturfjöðrun. Löng fjaðrahengsli bönnuð.Búkkar:Allir venjulegir spyrnubúkkar leyfðir.Bannað er að nota "four link" eða "ladder link"Ekki má klippa úr yfirbyggingu til að koma búkkum fyrir.Demparar:Einn virkur dempari verður að vera á hvert fjaðrandi hjól.Keppnis demparar bannaðir. Það er allir demparar sem ekki eru ætlaðir í götuakstur.Að öðru leyti er hlutfall dempar frjálst og notkun gasdempara er leyfð.Ekki má bora dempara eða tappa af þeim vökva eða gasi.YFIRBYGGINGYfirbygging:Yfirbyggingu má ekki breyta á nokkurn hátt frá upprunalegri smíði frá verksmiðju.Allar léttingar og plast hlutir eru bannaðir með eftirfarandi undantekningum.Nota má plast frambretti svo framarlega sem mismun á þyngd þeirra og orginal bretta sé bætt við framan í bílinn á ca þeim stað sem hún hefði verið. Nota má plast húdd svo framarlega að það sé ekki með neinum öðrum opnunum en þeim sem voru til orginal á viðkomandi árgerð, gerð og tegund. Ef um opnun (scoop) er að ræða á vélarhlíf hvort sem hún er þar original eða hefur verið sett á má hún ekki vera að neinu leyti öðruvísi en original hægt var að fá á viðkomandi tegund, gerð og árgerð. Nota má áfastar opnanir(scoop) á vélarhlíf ef þær eru samkvæmt því sem hér fór á undan.Innribretti og hjólskálar verða að vera upprunalegar eða eins og upprunalegar og þá úr sömu efnum eins og upprunalega. Allar breytingar á hjólskálum og innribrettum bannaðar. Innrétting:Allir bílar verða að vera með upprunalegri innréttingu eða eins og upprunalegri innréttingu. Bannað er að fjarlægja eða færa til nokkurn hluta innréttingar þar með talið teppi. Klæða má innréttingu að vild og breyta þannig að hún ekki léttist. Gólfteppi verður að vera á öllu gólfi bíls eða eins og kom frá framleiðanda.Skipta má út framstólum fyrir keppnisstóla sem þó þurfa að vera í original staðsetningu.Taka má burt stokk milli framsæta eða hluta hans til að koma fyrir skipti.Aftursæti má fjarlægja til að koma fyrir veltiboga. Ganga verður snyrtilega frá opinu sem myndast þegar hlutar innréttingar eru fjarlægðir. Belti:Allir bílar verða að vera með amk. þriggja punkta öryggisbelti.Þeir bíla sem fara niður fyrir 11,99sek skulu hafa 5 punkta keppnisbelti.Grind:Allar breytingar á grind eru bannaðar. Þó er leyfilegt að styrkja grindur.Stýri:Bannað er að skipta frá orginalstýrisvél(snigill og sektor) og setja í staðinn tannstöng eða öfugt. Leyft er að skipta frá "power stýri yfir í "manual" og öfugt. Minnsta særð á stýrishjóli er 13" (34cm). DEKK & FELGURFelgur:Allar gerðir af felgum leyfðar. Felgur mega ekki vera minni en 13" og ekki stærri en 16". Nema að það hafi verið original fáanlegt á viðkomandi bíl árgerð og gerð. Hafa má hvaða breidd af felgum sem er. Þó mega þær ekki ná út fyrir yfirbyggingu.Dekk:Allir hjólbarðar verða að vera "DOT" merktir. Hámarks hæð hjólbarða má ekki vera meiri en 28". Öll dekk þar sem merkingar framleiðanda hafa verið fjarlægðar bönnuð. Slikkar bannaðir. Öll dekk sem merkt eru "Soft Compund" (götuslikkar) hvort sem það eru Radial eða Diagonal bönnuð. Öll diagonal dekk verða að vera minnst 6 strigalaga. Ofangreint gildir líka um framdekk.ÖKUMAÐUR:Ökumaður:Ökumaður verður að sitja í original staðsettu ökumannssæti og vera með staðlaðan hjálm á höfði. Tregbrennandi keppnisgalli æskilegur.
Ekki lagast það bið enn og aftur afsökunar á tölvu kunnáttu minni.

KV. TEDDI

© Kvartmíluklúbburinnwebmaster@kvartmila.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Flokka breyting MC
« Reply #1 on: February 28, 2007, 00:04:08 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Þetta var líka skoðað or kinnt á stjórnar fundi Miðvikudaginn 14 feb.



MC flokkur

FLOKKSLÝSING
Flokkur fyrir bíla framleidda í USA frá og með 1933,  sem eru á númerum með óbreytta yfirbyggingu með öllum löglegum götubúnaði virkum.Ræst skal á jöfnu "full tree".
Öll keppnistæki skulu geta gengið hægagang í minst eina minotu.



VÉL

Blokk:
Vélarblokk verður að vera úr sama málmi og upphafleg blokk sem var í viðkomandi árgerð af ökutæki sem notað er. Vélarblokkir úr áli eða álblöndu eru ekki leyfðar, nema að þær hafi komið upprunalega í viðkomandi bíl sömu árgerða og með sömu vélarstærð þá verður blokkin að vera nákvæmelega eins og sú upprunalega sem sé hægt að sanna með verksmiðjunúmerum. Bora má vélar block sem þurfa þykir einnig má vinna olíugöng og bæta olíkerfi til að bæta endingu vélar. Ekki má létta vélarblokkir svo að styrkur þeirra minki og geti gert þær hættulegar. Að öðru leyti má vinni blokkir mála og pólera að vild til að auka styrk og endingu.

Vél:
Verður að vera fjöldaframleidd bílvél sem er sömu gerðar og og strokka fjölda og viðkomandi ökutæki kom upprunalega með. Skipta má frá 6 strokka yfir í átta strokka, og frá "big block" yfir í "small block" eða öfugt, svo framarlega sem ekki sé sett önnur tegund af vél enn sem var fáanleg í viðkomandi ökutæki. Færa má vélar milli árgerða. Hámarks vélar stærð 470 CID.

Hedd:
Eftir markaðs ál hedd bönnuð.  Bannað er að breyta útliti hedda með færslu porta, portplötum eða á annan hátt.  Portun á heddum er leyfð.Fræsa má úr heddun til að koma fyrir "rockerarma" festingum (studs) þegar farið er í stillanlega "rockerarma" úr óstillanlegum(rail type) og til að geta notað stýriplötur (guid plates).   Ekki má víxla heddum á milli tegunda. Ef notuð eru pott hedd má porta þau, pólera fræsa og slípa eins og hver vill, þó má ekki breyta útliti þeirra (sjá að ofan). Ekki má nota hedd þar sem afstaða rockerarma eða kerta er önnur en original.



ELDSNEYTISKERFI

Soggrein:
Tveggja hæða soggrein miðast við einn 750 vacum blöndung. Beinar Innspitingar leifðar ef þær eru alveg óbreittar frá upprunalegu. Engin soggrein má vera svo há að hún passi ekki undir óbreytta vélarhlíf ökutækis, og ekki má heldur hækka blöndunga svo mikið að þeir komist ekki undir óbreytta vélarhlíf. Forþjöppur bannaðar.Nitro gas N2O bannað

Blöndungur:
Einn 750 vacum sitjandi á tveggj hæða milliheddi (dual plane). Ekki má taka innsogsturnin af.Innspítingar leyfðar svo framarlega að þær séu uprunalegar og óbreittar.  

Bensíntankur:
Bensíntankur verður að vera original eða eins og original. Ef ekki er upprunalegur tankur til staðar verður sá sem fyrir hann er að líta eins út, taka sama magn, og vera í sömu festingum, og sá upprunalegi. Bensínleiðslur verða að vera teknar út úr tankinum á upprunalegum stað. "Sump" er bannað.

Lofthreinsari:
Lofthreinsari er aukahlutur og ráða menn hvort hann er notaður eða ekki.

Eldsneyti:
Aðeins bensín sem hægt er að kaupa af dælu á bensínstöð leyft.Öll almenn bensínbætiefni leyfð.



ÚTBLÁSTURSKERFI

Flækjur:
Pústflækjur má setja í staðinn fyrir greinar. Leyft er að klippa úr innribrettum fyrir flækjum Og má ekki vera meira bil en 15mm frá röri að brún á gati. Sverleiki á rörum er frjáls, og einnig sverleiki á safnara. Safnari (collector) má ekki vera lengri en 60cm.

Púströr:
Púströr skulu ná út fyrir yfirbyggingu bíls svo að hægt verði að fá á þau skoðun.  Sverleiki röra má ekki fara yfir 2,5" að innanmáli.  H-pípa er leyfð.  Hámark tvöfalt kerfi

Hljóðkútar:
Inn og úttak má ekki fara yfir 2,5" í sverleika.  

Skiptir:
Nota má hvaða eftirmarkaðs skiptir sem er eða standard skiptir. Fjarlægja má stokk milli framsæta til að koma fyrir skipti.

Kúplingshús:
Sprengihelt kúplingshús samkvæmt staðli æskilegt.  Ef notað er standard hús er æskilegt að gólf sé styrkt.

Hlífar:
Æskilegt er að hafa bæði kashjólshlíf og skiptingahlíf samkvæmt staðli, eða löglega mottu utan um skiptingu í keppni.



DRIFRÁS:

Drifskaft:
Æskilegt er að Baula sé utan um drifskaft á öllum bílum í þessum flokki, og skal hún staðsett samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda og reglum KK.

Hásing&Drif:
Frjálst val er á hásingum sem þýðir að setja má eina tegund af hásingu undir aðra tegund af bíl.  Hásing skal þó aldrei vera lengri eða styttri en sú sem var orginal undir bílnum.  Nota má hvaða drifhlutfall sem er. Læst drif leyfð. Þó er bannað að nota spólulæsingar, soðin eða steypt mismunadrif eru bönnuð. Æskilegt er að notaðir séu sterkari öxlar og sterkar boltar fyrir felgur.



BÚKKAR & FJÖÐRUN

Fjöðrun:
Fjöðrun og fjaðrakerfi má ekki breyta frá original í neinum bíl.  Fjöðrunarkerfi verður að vera eins og hver tegund og gerð kom með frá verksmiðju.  Þetta á við bæði um fram og aftur fjöðrun.  Staðsetning fjöðrunarkerfis verður einnig að vera sú sama og var frá verksmiðju á hverri tegund og gerð. Ekki má færa fjaðrafestingar eða breyta þeim á nokkurn hátt.  Breyta má stífleika fjaðra, gorma, vindustanga osf, bæta má blöðum í blaðfjaðrir eða fjarlægja eftir þörfum. einnig má mýkja eða stífa gorma/vindustangir eftir þörfum. Ekki má nota einblöðung sem afturfjöðrun. Löng fjaðrahengsli bönnuð.

Búkkar:
Allir venjulegir spyrnubúkkar leyfðir.  Bannað er að nota "four link" eða "ladder link"  Ekki má klippa úr yfirbyggingu til að koma búkkum fyrir.

Demparar:
Einn virkur dempari verður að vera á hvert fjaðrandi hjól.  Keppnis demparar bannaðir. Það er allir demparar sem ekki eru ætlaðir í götuakstur.  Að öðru leyti er hlutfall dempar frjálst og notkun gasdempara er leyfð.  Ekki má bora dempara eða tappa af þeim vökva eða gasi.



YFIRBYGGING

Yfirbygging:
Yfirbyggingu má ekki breyta á nokkurn hátt frá upprunalegri smíði frá verksmiðju.  Allar léttingar og plast hlutir eru bannaðir með eftirfarandi undantekningum.  Nota má plast frambretti svo framarlega sem mismun á þyngd þeirra og orginal bretta sé bætt við framan í bílinn á ca þeim stað sem hún hefði verið. Nota má plast húdd svo framarlega að það sé ekki með neinum öðrum opnunum en þeim sem voru til orginal á viðkomandi árgerð, gerð og tegund. Ef um opnun (scoop) er að ræða á vélarhlíf hvort sem hún er þar original eða hefur verið sett á má hún ekki vera að neinu leyti öðruvísi en original hægt var að fá á viðkomandi tegund, gerð og árgerð. Nota má áfastar opnanir(scoop) á vélarhlíf ef þær eru samkvæmt því sem hér fór á undan.  Innribretti og hjólskálar verða að vera upprunalegar eða eins og upprunalegar og þá úr sömu efnum eins og upprunalega. Allar breytingar á hjólskálum og innribrettum bannaðar.

Innrétting:
Allir bílar verða að vera með upprunalegri innréttingu eða eins og upprunalegri innréttingu. Bannað er að fjarlægja eða færa til nokkurn hluta innréttingar þar með talið teppi. Klæða má innréttingu að vild og breyta þannig að hún ekki léttist. Gólfteppi verður að vera á öllu gólfi bíls eða eins og kom frá framleiðanda.Skipta má út framstólum fyrir keppnisstóla sem þó þurfa að vera í original staðsetningu.Taka má burt stokk milli framsæta eða hluta hans til að koma fyrir skipti.Aftursæti má fjarlægja til að koma fyrir veltiboga. Ganga verður snyrtilega frá opinu sem myndast þegar hlutar innréttingar eru fjarlægðir.

Belti:
Allir bílar verða að vera með amk. þriggja punkta öryggisbelti. Þeir bíla sem fara niður fyrir 11,99sek skulu hafa 5 punkta keppnisbelti.

Grind:
Allar breytingar á grind eru bannaðar. Þó er leyfilegt að styrkja grindur.

Stýri:
Bannað er að skipta frá orginalstýrisvél(snigill og sektor) og setja í staðinn tannstöng eða öfugt. Leyft er að skipta frá "power stýri yfir í "manual" og öfugt. Minnsta særð á stýrishjóli er 13" (34cm).



DEKK & FELGUR

Felgur:
Allar gerðir af felgum leyfðar. Felgur mega ekki vera minni en 13" og ekki stærri en 16". Nema að það hafi verið original fáanlegt á viðkomandi bíl árgerð og gerð. Hafa má hvaða breidd af felgum sem er. Þó mega þær ekki ná út fyrir yfirbyggingu.

Dekk:
Allir hjólbarðar verða að vera "DOT" merktir. Hámarks hæð hjólbarða má ekki vera meiri en 28". Öll dekk þar sem merkingar framleiðanda hafa verið fjarlægðar bönnuð. Slikkar bannaðir. Öll dekk sem merkt eru "Soft Compund" (götuslikkar) hvort sem það eru Radial eða Diagonal bönnuð. Öll diagonal dekk verða að vera minnst 6 strigalaga. Ofangreint gildir líka um framdekk.



ÖKUMAÐUR:

Ökumaður:
Ökumaður verður að sitja í original staðsettu ökumannssæti og vera með staðlaðan hjálm á höfði. Tregbrennandi keppnisgalli æskilegur.


Ekki lagast það bið enn og aftur afsökunar á tölvu kunnáttu minni.

KV. TEDDI
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Flokka breyting MC
« Reply #2 on: February 28, 2007, 19:46:32 »
Ja það verður hægt að selja 750 vacumblöndunga MEÐ innsogsspjaldi á góðum prís ef þetta verður einhverntíma að veruleika :idea: .

Annars er þessi MC regluumræða komin á tæpasta vað vegna þess að á þessum vef hafa verið birtar tvær ólíkar útgáfur af "núgildandi" MC reglum og svo kemur heildarpakki eins og þessi þar sem talað er um að hann hafi verið kynntur á stjórnarfundi 14. feb. en ekkert er sagt um hvort þetta séu löglega kynntar reglubreytingatillögur.

Hver á góða öxi  (eða kannski er 2by4 betra) til að grisja þetta?

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
?????
« Reply #3 on: March 03, 2007, 16:54:41 »
Sælir félagar. :)

Sælir Teddi (aka "fordfjarkinn") ,Aggi og Kristján F.

Mig langaði að spyrja ykkur út í þessar regluhugmyndir sem skrifast víst á stjórnina eftir því sem mér er tjáð.

Fyrst langar mig að spyrja hvort ykkur hafi verið  það ljóst að MC/flokkur sé fyrir svokallaða "Muscle cars" bíla?

Þessa bíla er flest alla hægt að útiloka í ykkar regluhugmyndum þar sem allir yrðu að taka af original blöndunga og sogreinar! :!:

Til dæmis:  1970 LS6 454cid Chevelle notar Holley 850cfm.
Aðrir stórir GM mótorar og amk einn Ford mótor nota síðan Rochester Q-Jet blöndunga sem eru 830cfm.

Chrysler 440 notar meðal annars Carter Thermo 850cfm að ég tali nú ekki um 6 pack sem er 1150-1250cfm.
6-pack var líka original notað á Ford og Pontiac (sem var reyndar minna) en við verðum að horfa á það að Pontiac GTO er talinn vera fyrsti "Muscle car bíllin og þá með 389cid 6-pack vél"

Allir þeir bílar frá Ford sem eru með "Performance" vélar nota Holley 780cfm, þannig að þeir væru líka "úti"

Að maður tali nú ekki um HEMI bílana sem allir eru með 2x carter 625cfm.

Síðan er það líka með vélarstærð.
Þar virðist hafa gleymst að reikna inn í 460cid Ford sem verður 474cid við ,060 slitútborun.

Ég má sem sagt ekki koma með bíl sem passar í NHRA Stock Eliminator (standard flokk), og ekki heldur nota 460cid Ford vél ef ég hef verið svo óheppinn að skemma strokkana það mikið að ég hef þurft að yfirbora í 0,060 sem er eðlileg slitútborun. :idea:

Breytti þessu inleggi.

Þar sem aðalfundi var ferstað þá hafa þessar hugmyndir svo sannarlega komið á réttum tíma. :!:

Það væri samt gaman að fá svör frá þeim sem sömdu þessa regluhugmynd. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
???????
« Reply #4 on: March 30, 2007, 17:52:25 »
Sælir félagar. :)


Ég auglýsti eftir svari við nokkrum spurningum varðandi þessar breytingatillögur fyrir tæpum mánuði síðan.

Og ekkert svar hefur borist ennþá :!:  :!:

Er smuga á að það sé hægt að fá svar fyrir aðalfund á sunnudaginn. :?:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.