Sælir,
Kennitími er ákvarðaður miðað við stærð vélar og þyngd ökutækis eftir forskrift frá Competition flokkum í USA.
Þetta er ein besta leiðin til að keppa í kappakstri með mismunandi keppnistæki á jafnréttisgrundvelli. Það er varla um annað að ræða.
Hin leiðin er að hafa þetta þannig að öll keppnistæki eru jafnþung, með jafn stórar vélar, jafnstór dekk, allt jafnt, eins og við þekkjum úr Prostock-Funnycar-Topfuel-Formula 1 ofl.
kv. Gretar Franksson