Author Topic: Honda Rebel  (Read 1868 times)

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Honda Rebel
« on: March 17, 2007, 02:17:59 »
Til sölu Honda Rebel 250 árgerð 96 og ekki ekið nema 15000km.
Hjólið lítur út eins og nýtt fyrir utan eina litla beyglu á bensíntank.
Ríkur í gang og er mjög þétt og skemmtilegt í akstri.
Tilvalið hjól fyrir minna prófið eða sem byrjendahjól.
Ásett verð 400.000 eða tilboð, aðeins bein sala kemur til greina.
Get sent myndir á e-mail
Upplýsingar hjá Ödda í síma 8480280

oddi302@msn.com