Author Topic: Spark Plugs... (kerti) í Hayabusa 2005  (Read 2711 times)

Offline zoolanderinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Spark Plugs... (kerti) í Hayabusa 2005
« on: March 15, 2007, 20:25:05 »
Sælir bræður.

Er að fara að skipta um kerti á næstu dögum í hjólinu mínu... vildi athuga fyrst hvaða tegund ég ætti að kaupa???

Hjólið er Hayabusa 2005

og svona í leiðinni hvaða olíu á ég að nota?

Offline erling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Spark Plugs... (kerti) í Hayabusa 2005
« Reply #1 on: April 04, 2007, 09:45:30 »
sæll
NSK KERTI IRIDIUM  VÖRUNÚMER: CR9EIX
olian er eins og trúabrögð allir með sína tegund, en við hjá polsen erum með castrol r4 suberbike sem er mjög góð og er hönnuð fyrir hásnúnings mótora, eini gallinn er að hún er dír 7990kr 4 litrar - afslátur til mótorhjólamanna ef það er hitt á mig í verslun 8)
HONDA BLACKBIRD 1100XX 01
SUZUKI GSX-R1100 86

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Spark Plugs... (kerti) í Hayabusa 2005
« Reply #2 on: April 05, 2007, 11:35:50 »
Talaðu við þá í Kemi þeir eru með elf olíur sem eru mjög góðar,og er ekki rán um hábjartan dag................kemi.is................

og notaðu bara þau kerti sem eru gefinn uppí hjólið.


kv. Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011