Author Topic: Mercedes Benz C43 AMG - Til sölu !!  (Read 2368 times)

Offline LindaN

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
    • http://www.blog.central.is/scaniastelpan
Mercedes Benz C43 AMG - Til sölu !!
« on: March 14, 2007, 23:36:24 »
Jáhm .. Ég er að auglýsa þennan glæsilega Benz fyrir strák og ætla að láta hann flakka hérna inn ..  8)

Tegund : Mercedes Benz C43 AMG

Ekinn : 105 þús. mílur

Árgerð : 1998

Litur : Silvurlitaður

Vél : 4,3L V8

Hestöfl : 306 hp.

Orkugjafi : Bensín

Skipting : Sjálfskipting

Bíllinn er með AMG útlitspakka, sverara púst, aukið bensínflæði, aðrar bremsur og fjöðrun. Hann er allur í bullandi dökku leðri, rafmagn í öllu þ.e. speglum, sætum og rúðum. Það er að sjálfsögðu topplúga, hann er á 17" AMG felgum á sumardekkjum.

Hann kom til landsins árið 2004, sá sem á hann núna er annar eigandinn af honum síðan að hann kom til Íslands. Bíllinn er vel með farinn, hann lenti í smátjóni eftir að hann kom til landsins og það var ekkert reynt að rétta bílinn neitt til heldur var keypt ALLT nýtt sem þurfti að kaupa og voru það um 80 pöntunarnúmer sem komu af varahlutum ! Fyrri eigandi vann í Öskju og allt var pantað í gegnum það umboð.

Það sem búið er að láta skipta um nýlega eru hjólalegur, spindlar, stýrisarmar og í kjölfarið fór hann í hjólastillingu núna í haust ( um 100 þús. mílur ).

Hér koma svo nokkrar myndir af kvikindinu .. :











Ásett verð : 2.690.000
Ekkert áhvílandi ..


Eigandi óskar eftir tilboðum í síma 862-4574 - Vigfús !
Alls ekki vera hrædd við að hringja og spyrja EN það er bara hægt að ná í hann eftir klukkan 8 á kvöldin því hann er að vinna þar sem er ekkert símasamband á daginn ..

Ástæða fyrir sölu - honum langar í Benzann minn ..   :D
Linda Björk ..

Mercedes Benz Ck32r ///AMG Carlsson !


´06 - VW Golf GTi MkV
´99 - Subaru Legacy Stw
´03 - Lexus IS200 Sport
´00 - Toyota Corolla G6