Author Topic: hvaða bíll er þetta?  (Read 4122 times)


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
hvaða bíll er þetta?
« Reply #1 on: March 11, 2007, 09:21:25 »
Skoðaði hann á Selfossi á Miðvikudaginn, gat nú lítið séð að hann hafi verið lagaður mikið annað en að sprauta hann, mjög sjúskaður að innann, og ekki gat ég séð að málningarvinnann hafi verið góð.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
hvaða bíll er þetta?
« Reply #2 on: March 12, 2007, 18:57:02 »
já mér finnst þessi litur líka mjög.. ekki að gera sig á þessum bíl,

ég var hi bsvegar aðalega að spá í hvaða bíll þetta væri.. eflaust veit maður það ef maður sæi hann áður en þesi litur fór á hann
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
hvaða bíll er þetta?
« Reply #3 on: March 12, 2007, 19:01:08 »
Það hlítur líka að vera búið að rífa hann og henda megninu.. það er tekið fram í auglýsingunni 1304 kg. :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline charger73

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 131
    • View Profile
hvaða bíll er þetta?
« Reply #4 on: March 12, 2007, 19:01:56 »
og eitthvað ryðgaður grindarbitinn að aftan er nanast horfinn af ryði svo er einhver hellingur að honum sölumaðurinn varð allveg grautfull að eg vildi ekki kaupa hann
Einar G Brynjolfsson

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
hvaða bíll er þetta?
« Reply #5 on: March 12, 2007, 20:10:17 »


Er þetta ekki bílinn, þessi hvíti var allavega málaður blár
Geir Harrysson #805

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
hvaða bíll er þetta?
« Reply #6 on: March 12, 2007, 21:21:15 »
"ritskoðað" Top eintak hverrar krónu virði.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
hvaða bíll er þetta?
« Reply #7 on: March 12, 2007, 23:12:06 »
má ekki bara sega að hann sé bara sölusprautaður :?:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
hvaða bíll er þetta?
« Reply #8 on: March 12, 2007, 23:31:52 »
Farið rólega í svona skítkast voða leiðinlegt að lesa þetta sérstaklega þegar bíllinn er til sölu það er mín reynsla að maður getur fundið að öllum bílum og ef þeir eru mjög góðir þá eru þeir ekki falir á um milljón og að sjá að einhver haldi að svona bíll sé 250-300kr virði er tímaskekkja um svona 10-15 ár  :wink: en þetta er notla bara mitt álit  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK