Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
'73 'Cuda - Myndir.
cv 327:
Bara TÖFF =D>
Dodge:
Helvíti gaman á kvartmílu, náði 2 þokkalegum ferðum í tímatöku, 10,697 @ 109mph og 10,727 @ 114 mph
gírinn dugði ekki alveg alla leið svo ég var kominn í útslátt og vesen löngu fyrir endamark, sem ústskýrir þennan endahraða :)
sló þessum tíma inn í horsepower calculator og fékk út 632 hö, en ef ég sló inn endahraðanum kom út 370 hö :lol:
ef einhver á fleiri myndir og/eða video af bílnum í keppninni má viðkomandi endilega senda mér það á coronet@simnet.is
mynd frá frikka
Geir-H:
Flott hjá þér! Gaman að sjá ykkur koma í bæinn og prófa! En hvað kom fyrir hjá þér þarna í síðasta runinu
Dodge:
Ég lenti í einhverjum olíuleifum í startinu og missti hann í spól, svo hookar hann á full power á þá gaf sig aftari krossinn í drifskaftinu
og skaftið lék lausum hala undir gólfinu, grís að maður ákvað að henda drifskaftsbaulu í fyrir keppni :)
Hefði verið vit að endurnýja krossana líka fyrir reis, en satt að segja átti ég aldrei von á þessu trakki og vinnslu..
Óli Ingi:
Það var bara snilld að þú skildir mæta með tækið Stebbi og gaman að horfa á, Og vinnur líka svona sultufínt!! Á að mæta aftur í sumar eitthvað? Hvaða hlutfall ertu með? Rúlluás og hærra drif er þetta þá ekki klárt!! :mrgreen:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version