Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Einn að koma

<< < (3/6) > >>

Moli:

--- Quote from: "ElliOfur" ---
--- Quote from: "íbbiM" ---ég hef nú talið mig sem GM mann.. en fegurð þessara cuda og bróður hennar eru alveg ótrúleg
--- End quote ---


Þó við séum GM menn íbbi, þá eru margar aðrar tegundir fallegar, ég persónulega hata bmw þó margir þeirra séu mjög laglegir :)
Hins vegar skil ég ekki afhverju cudurnar eru svona rosalega mikið dýrar  :shock:
Og hvað gerir það bílinn betri að hann sé number matching.. Margt sem maður ekki skilur :)
--- End quote ---


Meira söfnunargildi og ekki eins algengt að bíll sé "numbers match" hvað þá Cudan. Sjálfsagt hefur ´71 blæju HEMI Cudan líka einhver áhrif á hækkandi verð á E body Cudum, kannski þessvegna eru þeir dýrari en aðrir.

nettur:
Lumar einhver á frekari upplýsingum um hana maður er forvitinn ??

Jói ÖK:

--- Quote from: "Moli" ---
--- Quote from: "ElliOfur" ---
--- Quote from: "íbbiM" ---ég hef nú talið mig sem GM mann.. en fegurð þessara cuda og bróður hennar eru alveg ótrúleg
--- End quote ---


Þó við séum GM menn íbbi, þá eru margar aðrar tegundir fallegar, ég persónulega hata bmw þó margir þeirra séu mjög laglegir :)
Hins vegar skil ég ekki afhverju cudurnar eru svona rosalega mikið dýrar  :shock:
Og hvað gerir það bílinn betri að hann sé number matching.. Margt sem maður ekki skilur :)
--- End quote ---


Meira söfnunargildi og ekki eins algengt að bíll sé "numbers match" hvað þá Cudan. Sjálfsagt hefur ´71 blæju HEMI Cudan líka einhver áhrif á hækkandi verð á E body Cudum, kannski þessvegna eru þeir dýrari en aðrir.
--- End quote ---

Þetta er það sem ég hef vellt fyrir mér hvað þýðir E-body Cuda? er þetta bara sama og Camaro og Firebird eru F-body? :oops:  spyr sá sem ekkert veit

Dodge:
Þetta er svipuð flokkun og hjá GM, ákveðnar stærðir og gerðir undirvagna fá einkennandi bókstaf til aðgreiningar..

td A-body er duster, dart, demon og fleira.
F-body er aspen volare og svoleiðis.
B-body er algengast, coronet, charger, roadrunner og þessháttar.
en E-body er það vinsælasta, en í þeim flokki eru eingöngu 1970+
Plymouth Barracuda og Dodge Challenger.

Dart 68:
Ekki gleyma því Stebbi að Barracudan var A-body til og með ´69 (breyttur Valiant) og E-body eru bara Barracuda og Challenger ´70-´74

kv

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version