Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Pink Panther
Doctor-Mopar:
Ég er bara að bulla.
Bíllinn er komin með víniltopp og það var sett á eftir að hann var gerður upp.
Þannig að þessi mynd var tekin eftir uppgerð. Seinna settum við hann svo á aðrar felgur og annað húdd á hann. Gaman að sjá mynd af gömlu Volgunni þarna sem endaði sýna daga eftir að Jói gerði við bensínleka.
Viðgerðin tókst ekki betur en svo að það kviknaði í Volgunni skömmu síðar og hún brann til kaldra kola.
440sixpack:
Shakerhúddið er núna hér á henni Fjólu minni :D
Bc3:
Djöfull er þetta JDM 8) :lol:
Moli:
Alveg hrikalega fallegur bíll hjá þér Tóti!
En kom Shakerinn og húddið ekki original á ´71 Challengernum sem seinna varð frægur sem HEMI Challengerinn? Fór það síðan seinna á þennan ´70 bíl hjá Þórhalli, og þaðan á bílinn hjá þér Tóti?
440sixpack:
Mikið rétt, og það sem er einnig athyglivert er að Shakerhúdd á Challenger er miklu sjaldgæfara en á Barracudu, mig minnir að 237 stk hafi verið framleidd 1970-1 en eitthvað um 1000 stk. á Cuduna.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version