Author Topic: Pink Panther  (Read 7518 times)

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Pink Panther
« on: March 01, 2007, 21:52:55 »
Eiríkur í Blíka er snillingur að mála
Þórhallur Kristjánsson

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #1 on: March 01, 2007, 22:44:16 »
Vá hvað þetta er flott hjá ykkur, magnaður litur :smt007
Kemur hann á götuna í sumar :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #2 on: March 01, 2007, 23:27:14 »
Ég efast nú um að hann klárist í sumar. Mundi frekar halda að hann klárist á næsta ári. Þetta skröltir bara svona áfram í rólegheitunum.
Þórhallur Kristjánsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #3 on: March 02, 2007, 00:13:16 »
Maður bíður spenntur eftir þessum liturinn er geggjaður flott vinna 8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #4 on: March 02, 2007, 00:44:53 »
Eiríkur er snillingur með könnuna.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #5 on: March 02, 2007, 00:56:37 »
þeir eru góðir á þessu verkstæði, kíkti þarna um daginn og þá var verið að pússa þessa og challenger í klefanum..   manni langaði ekkert út
ívar markússon
www.camaro.is

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #6 on: March 02, 2007, 01:17:56 »
Bara glæsilegt.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #7 on: March 02, 2007, 13:01:54 »
Quote from: "íbbiM"
þeir eru góðir á þessu verkstæði, kíkti þarna um daginn og þá var verið að pússa þessa og challenger í klefanum..   manni langaði ekkert út

Hvaða Challenger var þetta :?:  :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #8 on: March 02, 2007, 13:39:03 »
ekkert smá gæjalegur litur!!! verður ekkert smá góður
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #9 on: March 02, 2007, 15:41:17 »
Þetta er cuda strákar.kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #10 on: March 02, 2007, 16:06:32 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Þetta er cuda strákar.kv Árni

Ég veit að þetta er Cuda, ÍbbIM var að tala um Challenger sem væri lika þarna hjá Blika, ekki nema að þar séu tvær Cudur þar :shock:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #11 on: March 02, 2007, 17:00:32 »
nei það var challenger, blár með hvítum topp, gott ef hann var ekki gerður upp á met tíma hérna fyrir 1-2 árum,  sýndist þeir bara hafa verið að mála vélasalin núna,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #12 on: March 02, 2007, 17:11:50 »
Það er bíllinn hanns Svenna, er að taka 318 vélina úr og setja xxx í staðinn 8)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #13 on: March 02, 2007, 17:14:33 »
þetta er bíllin já, XXXsegir orðið á götuni :)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #14 on: March 02, 2007, 18:07:34 »
fallegur þessi !!
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #15 on: March 02, 2007, 22:12:56 »
Hann er flottur liturinn á Cudunni.  Verst að sjá hana ekki á götunni í sumar.  Til hamingju með verkið bræður.

sr

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Challenger 1970
« Reply #16 on: March 04, 2007, 15:34:43 »
Sælir félagar. :)

Þar sem Þórhallur (Doctor-Mopar) var að setja hér inn mynd af Barracuda bíl þeirra bræðra.
Þá fannst mér alveg tilvalið að setja inn mynd af Challenger 1970 með 440cid vél sem þeir bræður gerðu upp  1982-4 að mig mynnir (þórhallur endilega leiðréttu mig ef þú ert með árin á hreinu).
Á þessari mynd er bíllinn nýkominn úr skoðun eftir uppgerðina. 8)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Challenger 1970
« Reply #17 on: March 04, 2007, 15:45:52 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Þar sem Þórhallur (Doctor-Mopar) var að setja hér inn mynd af Barracuda bíl þeirra bræðra.
Þá fannst mér alveg tilvalið að setja inn mynd af Challenger 1970 með 440cid vél sem þeir bræður gerðu upp  1982-4 að mig mynnir (þórhallur endilega leiðréttu mig ef þú ert með árin á hreinu).
Á þessari mynd er bíllinn nýkominn úr skoðun eftir uppgerðina. 8)


Flottur! 8) Þetta er þá væntanlega bíllinn sem var í Eyjum og síðan í eigu Kidda J, og er víst hjá Gulla á Flúðum núna. En var þessi bíll original með Shaker?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Challenger
« Reply #18 on: March 04, 2007, 15:51:45 »
Sælir félagar. :)

Sæll Maggi.

Það er rétt hjá þér með þá sem hafa síðan átt bílinn, að því er ég best veit svona án þess að ég hafi verið að fylgjast með þessum bíl neitt sérstaklega.

Eftir því sem að ég best veit var þessi bíll ekki original með "Shaker".
En þetta "Shaker scoop" sem er á honum þarna er original.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Pink Panther
« Reply #19 on: March 04, 2007, 17:20:30 »
Takk fyrir þessa myndina af gamla bílnum Hálfdán

Mér sýnist þessi mynd hafa verið tekin áður en bíllin fór í klessu og var gerður upp.

Við settum á hann járnhúdd og centerline felgur eftir uppgerðina.
Annars er orðið svo langt síðan og minninu farið að förlast
Þórhallur Kristjánsson