Author Topic: Chevrolet 1955..  (Read 10798 times)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« on: March 01, 2007, 11:44:38 »
Fyrir svona sirka 18-20 árum átti faðir minn 1955 árgerð af Chevrolet Belair sem hann var að gera upp, hann þurfti að selja hann því við vorum að flytja. Hann átti heima upp í mosfellsdal og var með verkstæði þar. Hann seldi bílinn og segjir hann að þessi bíll hafi verið merktur af einhverju pizzu kompaníi og verið sprautaður hálf nærbuxnableikur.

Hvar er þessi bíll í dag ef þið vitið hvaða bíl ég er að tala um, og að fá myndir væri geggjað, ég sjálfur á kanski 3 myndir af honum þegar hann er bara alsber má segja, eða búið að rífa allt innan úr honum og einhvað. get kanski póstað þeim inn ef ég get skannað þær inn.

með fyrir framm þökk.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #1 on: March 01, 2007, 13:31:59 »
Er þatta hann sem að þú ert að tala um?


Svona er hann í dag.

Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Masterinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #2 on: March 01, 2007, 13:39:34 »
Quote from: "Mach-1"
Er þatta hann sem að þú ert að tala um?


Svona er hann í dag.

Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.


Þetta er 1954 bíll sem að þú ert með myndir af.

En ég man eftir einum 1955 2 dyra sem að var sprautaður rauður og stóð niður í túnum, rétt hjá nóatúni.
 Ef að ég man rétt að þá var hann seinna með auglýsingu frá einhverju pizza fyrirtæki!!
 En hvar sá bíll er í dag veit ég ekki :?

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #3 on: March 01, 2007, 14:11:39 »
Quote from: "Masterinn"
Quote from: "Mach-1"
Er þatta hann sem að þú ert að tala um?


Svona er hann í dag.

Seinast þegar ég vissi var hann til sölu.


Þetta er 1954 bíll sem að þú ert með myndir af.

En ég man eftir einum 1955 2 dyra sem að var sprautaður rauður og stóð niður í túnum, rétt hjá nóatúni.
 Ef að ég man rétt að þá var hann seinna með auglýsingu frá einhverju pizza fyrirtæki!!
 En hvar sá bíll er í dag veit ég ekki :?

Já ég sé það núna :oops:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #4 on: March 01, 2007, 15:15:46 »
Þú ert væntanlega að meina '55 lettann sem var brúnn með hvítum toppi en er núna rauður.

Hann er núna á Akureyri og sést á bakvið á þessari mynd.



-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #5 on: March 01, 2007, 15:31:21 »
Quote from: "Firehawk"
Þú ert væntanlega að meina '55 lettann sem var brúnn með hvítum toppi en er núna rauður.

Hann er núna á Akureyri og sést á bakvið á þessari mynd.



-j


Við horfum náttúrulega ekkert aftur fyrir þann fyrsta :wink:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Masterinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #6 on: March 01, 2007, 17:57:48 »
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Firehawk"
Þú ert væntanlega að meina '55 lettann sem var brúnn með hvítum toppi en er núna rauður.

Hann er núna á Akureyri og sést á bakvið á þessari mynd.



-j


Við horfum náttúrulega ekkert aftur fyrir þann fyrsta :wink:


Það er nákvæmlega þessi bíll sem að ég var að meina

Og að sjálfsögðu horfir maður fram hjá 56 ef að 55 er í bakgrunninum og maður er alinn upp við 55 :twisted:
En þar fyrir utan! hver á þennan 56?

Offline Camaro 383

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #7 on: March 01, 2007, 19:20:13 »
Arnar Kristjáns krossaness  bróður og GM maður með meiru.

Offline Masterinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #8 on: March 01, 2007, 20:04:25 »
Quote from: "Nova 383"
Arnar Kristjáns krossaness  bróður og GM maður með meiru.


Já ok er þetta bíllinn hans Arnars, ég hélt endilega að hann væri á 55 :oops:

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #9 on: March 01, 2007, 20:05:38 »
57 for the win
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #10 on: March 01, 2007, 21:36:06 »
Ekki get ég gert upp á milli ´55 ´56 ´57  :roll:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #11 on: March 02, 2007, 00:04:34 »
þessi 55 var merktur hróa hetti og einnig 54 chop top reyndar en segið mér er eitthvað til í því að 55 bíllin sé í raun Pontiac sem var breytt í Chevy hef heyrt þetta lengi en ekkert staðfest  :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #12 on: March 02, 2007, 01:25:42 »
Quote from: "Gummari"
þessi 55 var merktur hróa hetti og einnig 54 chop top reyndar en segið mér er eitthvað til í því að 55 bíllin sé í raun Pontiac sem var breytt í Chevy hef heyrt þetta lengi en ekkert staðfest  :roll:

Mér skilst að þessi bíll sem Eysi er að spyrja um hafi einmitt verið skeyttur saman úr Buick og Chevy.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #13 on: March 02, 2007, 02:04:14 »
Já sagan segjir svo að toppurinn hafi fokið af og þeir fengu boddy af buick 1955 og svona, þannig já þetta var samtíningur af buick og chevy.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #14 on: March 03, 2007, 21:10:10 »
þessi rauði 55, letti er hérna á akureyri eig. Ómar friðriksson S.462-6029 GSM 860-6029 Kv Brynjar kristjánsson.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #15 on: March 15, 2007, 21:38:51 »
Hann er ekki til sölu. Hér eru myndir þegar hann var brúkaður síðast sand spyrna hjá B,A 8)  það er vel heitur mótor í honum 434 að ég held  :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #16 on: March 16, 2007, 03:04:08 »
mig langar að vita hver á þennan græna fyrir aftan 55 belairinn ? og hvort það sé hræ eða einhver smekks jeppi ?
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #17 on: March 16, 2007, 08:14:38 »
Það er ekki hræ og það er sami eigandi að honum og Chevyinum.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #18 on: March 16, 2007, 13:12:01 »
er þetta bíllinn sem stendur í Þórunarstræti :?:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Chevrolet 1955..
« Reply #19 on: March 16, 2007, 16:19:45 »
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car