Author Topic: Verð á nítrógasi verður að lækka !  (Read 5921 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« on: March 01, 2007, 08:26:47 »
Þetta verð sem við erum að borga hér á klakanum er glæpur. Í USA er nítro HP fátæka mannsins, þessu verður að breyta. Hver er að græða á þessu ? Hvað eru spítalarnir að borga fyrir gasið ? Getur verið að það sé verið að níðast á okkur. Ég bara spyr.

stigurh

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #1 on: March 01, 2007, 14:08:57 »
MJÖG góð spurning
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #3 on: March 01, 2007, 17:30:46 »
Þetta verð er út í hött
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #4 on: March 01, 2007, 17:40:56 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Þetta verð er út í hött

áfyllingarnar hjá honum? hvað kosta þær?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline asgni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #5 on: March 01, 2007, 18:24:47 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "BadBoy Racing"
Þetta verð er út í hött

áfyllingarnar hjá honum? hvað kosta þær?


ég hringdi áðan og það kostar 9000 að fylla 4kg kút :shock: ég bað manninn ekki að fylla kútinn af gulli!
Arnar Sigurðsson
Sími: 8234754

Pontiac Astre 1975
Legacy Outback
Lexus is300 turbo '03. Seldur
Mazda 323 '78 350 chevy. hent

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #6 on: March 01, 2007, 18:36:19 »
EINOKUN
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #7 on: March 01, 2007, 18:39:36 »
Var að tala um nítró kitið,en það kostaði 7500kall að fylla 10lb kút hjá þeim þarna(man ekki hvað þeir heita) í keflavík
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #8 on: March 01, 2007, 18:46:04 »
Ég borgaði tæpan 6000kall fyrir 3,4kg hjá honum í keflavik,
Kristján Hafliðason

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #9 on: March 01, 2007, 19:54:53 »
fyrir okkur vitleysingana, hvað eru menn að nota mikið gas í einni keppni, hvað er 4 kg kútur að duga
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #10 on: March 01, 2007, 20:46:47 »
ég hel að fírinn í keflavík sé að hafa 1500 kr fyrir sinn snúð.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline asgni

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #11 on: March 02, 2007, 09:53:06 »
Quote from: "Halldór H 935"
ég hel að fírinn í keflavík sé að hafa 1500 kr fyrir sinn snúð.


1500 á kíló sagði hann mér.
Arnar Sigurðsson
Sími: 8234754

Pontiac Astre 1975
Legacy Outback
Lexus is300 turbo '03. Seldur
Mazda 323 '78 350 chevy. hent

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #12 on: March 02, 2007, 11:21:41 »
Ég var að nota 3 flöskur per keppni sem er um 27þús, en Eldvaranir í Kef er ekki að fá nema um 1500 í sinn hlut fyrir hverja fyllingu, þannig að ekki liggur okrið hjá þeim.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #13 on: March 02, 2007, 13:58:15 »
jam var emmitt buinn að heyra þetta líka að hann tæki bara 1500 fyrir hverja fyllingu
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #14 on: March 02, 2007, 14:41:29 »
En hvert fer þá restin af peningnum?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #15 on: March 02, 2007, 15:35:17 »
ISAGA
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #16 on: March 02, 2007, 17:17:01 »
Þannig að Slökkvitækjaþjónunstan kaupir allt gasið frá ÍSAGA?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #17 on: March 02, 2007, 18:03:09 »
jam allaveganna eins og ég skil málið
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #18 on: March 02, 2007, 19:49:53 »
Er einhver leið framhjá okurfyrirtækinu ?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Verð á nítrógasi verður að lækka !
« Reply #19 on: March 04, 2007, 21:54:37 »
Í Westurhrepp kostar $30-$35 að fylla 10lbs flösku sem gerir 2000kr-2450kr ca :? og þá eru nokkrir milliliðar búnir að taka sitt!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas