Author Topic: Reglubreytinga rugl.  (Read 2089 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Reglubreytinga rugl.
« on: February 27, 2007, 23:08:29 »
Sælir,

Vill bara hvetja félagana til að vera ekki að samþykkja reglubreytingar bara til að breyta einhverju,flokkarnir eru ágætlega þrepaðir og plastbílar eru leyfðir í GF og OF það er óþarfi að breyta SE í einn slíkann.

Ég sé talsverða hagsmuni í því að geta haft bílinn minn nokkuð óbreyttann milli ára og verið áfram samkeppnishæfur.

Og að skýla sér bakvið reglubreytingar með því að segja að það séu fáir að keppa er bull.
Þið getið breytt reglunum eins og þið viljið það mun ekki fjölga keppendum.

Reglum ætti ekki að breyta nema það sé verulega NAUÐSYNLEGT.

Með von um að félagarnir samþykki ekki þessar reglubreytingar fyrir SE.

Hina flokkana verða aðrir að tjá sig um.

Kv.Frikki
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Reglubreytinga rugl.
« Reply #1 on: February 27, 2007, 23:59:40 »
Sammála Elvis 8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Reglubreytinga rugl.
« Reply #2 on: February 28, 2007, 14:21:35 »
sammála.

kannski ágætt að fara yfir reglur samt með ca 5 ára millibili
og færa þær yfir í nútímann, en að vera að hræra í þessu árlega til að breyta reglum eftir bílum  er ekki gott.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is