Author Topic: Frestur til að skila inn reglubreytingum.......  (Read 3834 times)

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« on: February 25, 2007, 14:03:07 »
Hvar á spjallinu var þessi frestur auglýstur?... á Hálfdáni er að skilja að fresturinn hafi runnið út á miðnætti 24. feb............ Það hefur verið venja að auglýsa þetta!!!!

Ég veit að menn hafa mikin áhuga á að koma með tillögur um breytingar.

Svar óskast

Kveðja
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #1 on: February 25, 2007, 14:48:33 »
Ef mig langaði að koma með tillögu að brand spanking nýjum flokk...  Er það þá einnig of seint??
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #2 on: February 25, 2007, 15:02:00 »
Já,of seint:
7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna. Auglýsa skal tillögur að laga eða reglubeytingum í fundarboði til aðalfundar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #3 on: February 25, 2007, 15:06:23 »
Quote from: "Trans Am"
Já,of seint:
7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna. Auglýsa skal tillögur að laga eða reglubeytingum í fundarboði til aðalfundar.

Og var það semsagt síðasti félagsfundur.. á miðvikudaginn síðasta?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #4 on: February 25, 2007, 15:19:54 »
Nei,það er það sem er birt fyrir allra augum hér á vefnum,ekki fyrir ellefu hræður á fundinum enda var ekki boðað til aðalfundar þar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #5 on: February 25, 2007, 15:36:08 »
Quote from: "Trans Am"
Nei,það er það sem er birt fyrir allra augum hér á vefnum,ekki fyrir ellefu hræður á fundinum enda var ekki boðað til aðalfundar þar.

Þar sem ég er nýr hér, var ég í þeirri trú að menn ættu að koma með þessar breytingar á fundinn sjálfan..  Enda ekki talað um annað neins staðar hér á spjallinu né í reglum svo ég sjái..  Og greinilega fleiri eins og Rúdolf talar um og svo er búið að spyrja mig útí þetta líka núna í dag..  Ég sá fyrst talað um þennan frest þegar hann var útrunninn... hmmm...  :roll:

Ekki að ég sé að reyna að vera með nein leiðindi, það bara eru fleiri sem vilja koma með tillögur að nýjum flokk t.d. og aðrir með tillögur að breytingum á öðrum flokkum.   As i said, taldi ég að menn ættu að mæta með þessar tillögur á fundinn sjálfan  :cry:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #6 on: February 25, 2007, 15:40:03 »
Ég var einn af þeim sem Rúdólf minnist á en það er of seint um rassinn gripið þegar kúkurinn er fallinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #7 on: February 25, 2007, 18:16:45 »
Held að menn ættu að lesa sér til í lögum klúbbsins sem eru aðgengileg öllum hér á vefnum......  http://www.kvartmila.is/display.php?PageID=32


Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Coupe

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #8 on: February 25, 2007, 23:31:32 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Trans Am"
Nei,það er það sem er birt fyrir allra augum hér á vefnum,ekki fyrir ellefu hræður á fundinum enda var ekki boðað til aðalfundar þar.

Þar sem ég er nýr hér, var ég í þeirri trú að menn ættu að koma með þessar breytingar á fundinn sjálfan..  Enda ekki talað um annað neins staðar hér á spjallinu né í reglum svo ég sjái..  Og greinilega fleiri eins og Rúdolf talar um og svo er búið að spyrja mig útí þetta líka núna í dag..  Ég sá fyrst talað um þennan frest þegar hann var útrunninn... hmmm...  :roll:

Ekki að ég sé að reyna að vera með nein leiðindi, það bara eru fleiri sem vilja koma með tillögur að nýjum flokk t.d. og aðrir með tillögur að breytingum á öðrum flokkum.   As i said, taldi ég að menn ættu að mæta með þessar tillögur á fundinn sjálfan  :cry:


nýr búin að vera skráður í tæp 4 ár :lol:
Honda Integra Type-R NOS powered

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #9 on: February 25, 2007, 23:32:27 »
Quote from: "Coupe"
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Trans Am"
Nei,það er það sem er birt fyrir allra augum hér á vefnum,ekki fyrir ellefu hræður á fundinum enda var ekki boðað til aðalfundar þar.

Þar sem ég er nýr hér, var ég í þeirri trú að menn ættu að koma með þessar breytingar á fundinn sjálfan..  Enda ekki talað um annað neins staðar hér á spjallinu né í reglum svo ég sjái..  Og greinilega fleiri eins og Rúdolf talar um og svo er búið að spyrja mig útí þetta líka núna í dag..  Ég sá fyrst talað um þennan frest þegar hann var útrunninn... hmmm...  :roll:

Ekki að ég sé að reyna að vera með nein leiðindi, það bara eru fleiri sem vilja koma með tillögur að nýjum flokk t.d. og aðrir með tillögur að breytingum á öðrum flokkum.   As i said, taldi ég að menn ættu að mæta með þessar tillögur á fundinn sjálfan  :cry:


nýr búin að vera skráður í tæp 4 ár :lol:

Hehe, skráði mig þá og var smá á spjallinu.. En byrjaði í raun ekkert hér almennilega fyrr en í vor  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #10 on: February 26, 2007, 15:00:29 »
Komið með tillögur að reglubreytingum og komið þeim til stjórnarmann ef þið hafið þær.

Það segir í regum að það skuli auglýsa laga og reglubreytingar sem eigi að taka fyrir á aðalfundi í fundarboði til aðalfundar, og þar sem við neyddumst til að seinka fundinum er fresturinn varla runninn út.

Ég er kannski að fara með fleipur en svona sé ég þetta.

Ég fagna öllum þeim sem vilja leggja sitt að mörkum, hvort sem það eru reglubreytingar eða einhvað annað.

Sendið mér póst á firebird400@simnet.is eða hringið í mig í síma 6969468 og ég skal koma ykkar skoðunum á framfæri
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Frestur fyrir breytingatilllögur.
« Reply #11 on: February 26, 2007, 16:27:15 »
Sælir félagar. :)

Sæll Agnar.

Ég hvet alla sem eru í stjórn að lesa allavega lög klúbbsins. :!:

Quote
6. 4. Aðalfundur félagsins skal haldin í október ár hvert og skal boðað til hans með minnst tveggja vikna fyrirvara.


Stjórnin getur ekki breytt þessari grein upp á sitt eindæmi.
Til þess að breyta þessu þarf samþykkt aðalfundar, og það þarf að auglýsa viðkomandi breytingu með fundarboði sem er tveimur vikum fyrir aðalfund.
Þess vegna getur stjórnin ekki tekið við tilllögum til reglu/lagabreytinga fram að aðalfundi, eða komið sjálf með tilllögur sem ekki hafa verið auglýstar í fundarboði aðalfundar.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Frestur til að skila inn reglubreytingum.......
« Reply #12 on: February 26, 2007, 16:37:32 »
Já sorry ég er að sjá það núna að fundarboðið er komið inn, kom á laugardaginn.
Ég hélt að það væri ekki komið, var ekki búinn að sjá forsíðuna.

Fresturinn er þá runninn út og ég get þar með ekkert gert fyrir þá sem hafa innlegg í þetta mál, enda, full seint í rassinn gripið eins og einn höfðinginn orðaði það, að vera að leggja til reglubreytingar núna eftir að allur veturinn er liðinn  :D
Agnar Áskelsson
6969468