Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

kit car á geymslusvæði

<< < (5/7) > >>

siggik:

--- Quote from: "KRISSI" ---Þessi kall er stórskemmtilegur .... búinn að kannast við kauða í nokkur ár en vissi samt ekki að hann hefði minnsta bílaáhuga, hélt að hann væri á kafi í hjólum
--- End quote ---


sammála !"

fynnst þessi svoldið flottur á króm felgum sem var linkað þarna áðan, minnir mann smá á detomasso

broncoisl:
Þessi er skemmtilega fallega ljótur.

Á ekki að reyna að koma honum saman?

ADLER:

--- Quote from: "broncoisl" ---Þessi er skemmtilega fallega ljótur.

Á ekki að reyna að koma honum saman?
--- End quote ---


Hann er í löngu röðinni hjá mér og væri eflaust löngu kominn á götuna ef að maður hefði nógu stórt húsnæði fyrir allt sem að manni langar að gera.

Það var eiginlega algjört slys að þessi bíll komst í mínar hendur,ég hitti þann sem átti bílinn í bænum, ég var vel í glasi og í góðum gír og ég gerði tilboð í bílinn sem ég varð svo að standa við  þegar að það rann af mér.

Örugglega eitt al dýrasta fyllerí sem ég hef lent í...... :?

Áfengi er alveg stórhættulegt maður, af öllum bílum voru til sölu á þeim tíma er þetta var þá keypti örugglega alljótasta bílinn í öllum bænum...........

Halldór Ragnarsson:
Það sem verra er ,er það að VW vélar eru ekki beinlínis það besta sem er í boði og ekki lengur eins algengar og áður.Ég veit um vél hinsvegar sem þyrfti að gera upp,Adler ef þú hefur áhuga fyrir mjög lítið

KV.Halldór

ADLER:
Það er ford kram í þessum og vélin er frammí. :wink:



http://www.eaglekitcars.co.uk/Eagle_Adverts.htm



http://eaglecarclub.proboards25.com/index.cgi

Þetta er að fara aftur í framleiðslu.
http://www.teacsportscars.co.uk/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version