Author Topic: pontiac  (Read 3115 times)

Offline vidar_22

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
pontiac
« on: February 19, 2007, 21:28:06 »
Til sölu er Pontiac Lemans 1966. Hann hefur komið hérna áður en lá þá ekkert á að selja. En núna þarf hann að fara. Staðan á honum í dag er sú að það er búið að riðbæta og gera grind tilbúna og festa bodyið á og það mála botninn á því. Það búið að vera sparsla afturbrettin á honum og eru þau komin vel á veg. Í raun er ekki svo mikið eftir (ef svo má segja)  til að gera þetta af bíl. En það fylgir honum dót úr 3 bílum auk nýra hluta. Svo það er nóg af dóti og ætti að vera allt til að gera þetta af bíl, En  sú vinna og kostnaður við bílinn og nýjum hlutum er ekki undir 1200 þús og verður hann ekki seldur undir því verði. En ekkert mikið mikið meira.  Þið sem hafið áhuga viljið eflaust sjá myndir af honum en ég held að það sé ekki mikið að marka myndir eins og hann er núna. En þeir sem hafið virkilegan áhuga á þessu geta komið að skoða bílinn og dótið. Hérna er smá listi yfir það sem er búið að kaupa nýtt í hann.

Willwood bremsu kerfi
Gto húdd
Afturbretti
Frambretti
Hurðar
Rafkerfi
Frontend Bolt kit
Headliner
Teppi
Felgur
Framstiki

En þið sem hafið áhuga eða  fleiri spurningar þá getið sent einkapóst eða hringt í 8630751

Andrés.