Author Topic: Fleiri spurningar frá mér  (Read 2584 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Fleiri spurningar frá mér
« on: February 23, 2007, 18:54:17 »
Daginn, ég ætlaði að athuga hvort einhver af ykkur snillingunum gætuð hjálpað mér að segja til um umfang þessara verka (flókin, langdregin ..) og síðan hvort þau séu dýr

S.s. hver er vinnan og kostnaðurinn ca. Þetta má allt vera kalt mat.

Hérna erum við að tala um 25 ára gamlan amerískan jeppa.

1. Bodyhækkun
2. Skipta um stýrisenda
3. Nýjar fjaðrir (aftan) eða smíða fourlink
4. Hugsanlega skipta út 6 cyl vélinni fyrir 8 cyl.
5. Láta framhásinguna aftur undir

6. Skipta um olíu á öllu draslinu og síjur, gerir maður það allt ekki sjálfur? eitthvað erfiðara með gír og millikassann?

Og síðan:
Hversu stór dekk þarf til að láta pallbíl sem er 1,8 tonn að eigin þyngd virka þokklega í snjó og hvaða felgustærð er æskileg?
Hvar fær maður performance hluti í mopar vélar?

þakkir
Tómas
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Fleiri spurningar frá mér
« Reply #1 on: February 23, 2007, 21:09:00 »
úff,þegar stórt er spurt...En þetta er spurning um tíma,hvað ætlar þú að gera sjálfur og hvað ertu tilbúinn að borga?Tími á verkstæði er lágmark 5000 kall tíminn og klst er fljót að líða í þessum verkum,best væri að spyrja verkstæðin sjálf hvað þeir áætla tíma í sérhverju verki og vinna útfrá því
gangi þér vel
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Fleiri spurningar frá mér
« Reply #2 on: February 23, 2007, 21:24:13 »
Quote from: "Chevelle71"
úff,þegar stórt er spurt...En þetta er spurning um tíma,hvað ætlar þú að gera sjálfur og hvað ertu tilbúinn að borga?Tími á verkstæði er lágmark 5000 kall tíminn og klst er fljót að líða í þessum verkum,best væri að spyrja verkstæðin sjálf hvað þeir áætla tíma í sérhverju verki og vinna útfrá því
gangi þér vel
Halldór


Hvaða verkstæðum mæliru með fyrir ástandsskoðanir og viðgerðir?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Fleiri spurningar frá mér
« Reply #3 on: February 23, 2007, 21:42:17 »
Hmm.best er að þekkja einhvern,en það eru verkstæði sem sérhæfa sig í þessu,ég myndi í þínum sporum byrja á að tal við Stál og Stansa,í sambandi við upphækkanirm,þeir ættu að geta hjálpa þér,og gefið þér hugmynd um umfang og kostnað verksins
kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Breytingar
« Reply #4 on: February 26, 2007, 06:33:34 »
Spurning hvort það ætti ekki betur við að spyrja um þetta á www.f4x4.is.  En ég get alveg sagt þér það að það er ekkert vit í að leggja út í svona ef maður getur ekki gert þetta að mestu leiti sjálfur.  Allt þetta saman sem þú nefnir í útseldu á verkstæði hleypur á mörgum hundraðþúsundköllum ef ekki meira.  Miklu sniðugra (ef þú getur ekki gert þetta sjálfur) að kaupa eitthvað sem er nær því að vera það sem þú ert að leita eftir í svona breyttum jeppa.  Verðlagning á gömlum jeppum hérlendis er mjög sérstök, þú gætir t.d. verið búinn að leggja millu í svona bíl en það væri samt enginn til í að borga meira en 100 - 300 þús fyrir hann.

Gangi þér vél í þessu brasi.
Helgi R. Theódórsson

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Fleiri spurningar frá mér
« Reply #5 on: February 26, 2007, 20:06:23 »
Gæti ekki orðað þetta betur,þú ert á góðum launum í að prútta  :wink:
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fleiri spurningar frá mér
« Reply #6 on: February 27, 2007, 09:55:27 »
38" er ríkisdekkið.. 44" er ekki bíldekk :)

mopar performance hluti færðu á manciniracing.com
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is