Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Trackbite

<< < (5/6) > >>

Valli Djöfull:
Erum við þá að tala um að það þyrfti í raun að leggja sér braut fyrir OF?

1965 Chevy II:
1/8 mile fyrir OF flokk,my 2 cents.

Kiddi:
Fyrir nokkrum árum gerðum við (ég, Siggi Jak. og pabbi gamli) tilraun út á Kvartmílubraut...

Það var sett trackbite vel yfir startið og eitthvað lengra (bara gert með úðabrúsa og var þetta gert í góðu veðri)..

Svarti Tempestinn var látinn spóla nokkuð margar umferðir yfir startið til að leggja gúmmí á "trackbite-ið", svo var bílnum stillt í spólförin og þrýst á transbrake takkann og snúið upp í 4500 og látið vaða...
Bíllinn fór vel á loft báðu megin að framan (eithvað í kringum 5" undir bæði hjól) og segir sá gamli enn í dag að þetta hafi verið besta start sem við höfum nokkurn tíman fengið á bílinn.
Sjálfur hef ég horft og stúderað þennan bíl í startinu og er sammála því að þetta hafi verið dúndur start. (60 ft. í 1.3 skala)....

Þessi tilraun kennir okkur það að það er hægt að gera gott úr litlu þ.e.a.s. t.d. að trackbite úða brautina leggja gúmmí á hana (þá með vinnuvél) og keyra bíla eingöngu á soft compound dekkjum eða láta bílana á radial dekkjunum keyra síðast!

Held að Haukur Sveins. eigi að geta tekið undir þetta með startið á bílnum.. Hann var allavegana á svæðinu með okkur.

Racer:

--- Quote from: "BadBoy Racing" ---Já,ég veit að það er trackbite á brautinni en má ég koma með mitt eigið,blanda það eins og ég vill hafa það sulla því á jörðuna og spóla í t.d. í keppnum?

Ég hef bara séð Kidda vera með þetta
--- End quote ---


kiddi er með sama trackbite og klúbburinn á... hans faðir fær bara smá snaffs fyrir kidda frá klúbbnum

Kiddi:

--- Quote from: "Racer" ---
--- Quote from: "BadBoy Racing" ---Já,ég veit að það er trackbite á brautinni en má ég koma með mitt eigið,blanda það eins og ég vill hafa það sulla því á jörðuna og spóla í t.d. í keppnum?

Ég hef bara séð Kidda vera með þetta
--- End quote ---


kiddi er með sama trackbite og klúbburinn á... hans faðir fær bara smá snaffs fyrir kidda frá klúbbnum
--- End quote ---


Nei drengur :!:  :!:  og hættu svo þessu óþolandi bulli alltaf hreint :x  :x Get lofað þér því að þetta er ekki frá Klúbbnum :shock:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version