Author Topic: Trackbite  (Read 6622 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Trackbite
« on: February 15, 2007, 00:09:24 »
Hvernig er það má nota trackbite á brautinni eða öllu heldur í keppnum?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Trackbite
« Reply #1 on: February 15, 2007, 01:52:14 »
Trackbite er notað á brautinni, en bara KOLVITLAUST notað....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Trackbite
« Reply #2 on: February 15, 2007, 01:57:04 »
hvernig á að nota það?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Trackbite
« Reply #3 on: February 15, 2007, 02:07:59 »
Trackbita á að setja á ALLA brautina, ekki bara startið. Ég og Krissi Hafliða sáum þetta ansi vel í Orlando í haust, brautin sem þetta gerðist á verður seint talinn merkileg braut sem slíka miðað við flóruna í USA en þar var meðferðin uppá 10+ og við eigum þetta til á videoi eða myndum, man ekki hvort.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Trackbite
« Reply #4 on: February 15, 2007, 02:25:58 »
ef það verður gert panta ég að vera á bílnum
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Trackbite
« Reply #5 on: February 15, 2007, 13:19:09 »
Þessar græjur eru til er það ekki?  Í gámnum?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Trackbite
« Reply #6 on: February 15, 2007, 13:57:17 »
Jújú, það var Þórður Tómasson sem skaffaði þær var það ekki?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Trackbite
« Reply #7 on: February 15, 2007, 14:30:20 »
ég væri til í að prufa að taka rönn á þessu sona, ég hef aldrei átt í jafn miklu veseni með að koma bílnum af stað og brautini, sem sést líka á 60f hjá mér sem voru aldrei undir 2.5
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Trackbite
« Reply #8 on: February 15, 2007, 20:00:56 »
Já,ég veit að það er trackbite á brautinni en má ég koma með mitt eigið,blanda það eins og ég vill hafa það sulla því á jörðuna og spóla í t.d. í keppnum?

Ég hef bara séð Kidda vera með þetta
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Trackbite
« Reply #9 on: February 15, 2007, 20:21:22 »
það hefur alltaf verið leift sé ekki að það sé eitthvað verra 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Trackbite
« Reply #10 on: February 15, 2007, 20:21:55 »
Quote from: "baldur"
Jújú, það var Þórður Tómasson sem skaffaði þær var það ekki?
 Nei þessi græja var smíðuð af meðlimum Kvartmíluklúbbsins
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Trackbite
« Reply #11 on: February 15, 2007, 20:44:01 »
það er mjög gott að nota það svo lengi sem það er gert rétt og svo finnst mér að ef keppnistjóri áhveður að nota það rétt fyrir keppni að hann eigi að tala við keppendur hvað þeim finnst  :!: man vel eftir dæmi í annari keppni sumars  þar sem var ákveðið á síðustu stundu að nota það og árangurin leyndi sér ekki, allir bilar á verri tima heldur en í þeirri fystu sem meira að segja snjóaði hreinlega á meðan á keppni stóð  :roll:  þannig að það er ekki spurnig að reyna að gera þetta einu sinni rétt :wink:  með von um að þessi græja verði notuð sem mest næsta sumar  :!:  svo væri ekki verra að banna radial dekk he he :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Trackbite
« Reply #12 on: February 16, 2007, 16:08:32 »
Einar

Það er ekkert verið að nota þetta KOLVITLAUST eins og þú segir

Það er verið að nota þetta eins og fjárhagurinn leyfir, það er ekki gerandi að setja tracbita á alla brautina vegna þess að það kostar bunka og það er auðvitað miklu nær að gera brautina góða áður en það verður farið í að klístra hana alla leið.

Það var sett bit á brautina í fyrra og einhverjir kvörtuðu en aðrir prjónuðu af stað í fyrsta sinn

Það verður seint svo að það verði öllum gert til geðs

Þetta verður notað !

Hvernig það verður sett niður kemur bara í ljós, með þessari græju eða með úðakönnu skiptir kannski ekki máli.

En það þarf að setja það niður einhverjum dögum fyrir keppni, þetta þarf að fá að bakast einhvað niður ef ég skil það rétt.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Trackbite
« Reply #13 on: February 16, 2007, 16:42:19 »
þarf að blanda það rétt og hita
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Trackbite
« Reply #14 on: February 16, 2007, 16:44:46 »
Það eru flugvélar að æfa snertilendingar þarna á hverjum degi... hvernig væri að festa svona á eina þeirra? :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Trackbite
« Reply #15 on: February 16, 2007, 17:03:05 »
Trackbite er eitt af því fáa sem ég hef googlað eins og vitleysingur en ekki fundið neinar leiðbeiningar um...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Trackbite
« Reply #16 on: February 16, 2007, 17:16:19 »
Það er í lagi að setja á brautina ca klukkustund áður en hún er opnuð fyrir bíla.... (Við ca 15°C +). En það verður að vera við góð skilirði þ.e.a.s. ekki þegar rakastig er farið að stíga upp.
Blanda til helminga með methanoli...

Get ekki tekið undir það að þetta hafi verið vitlaust sett á brautina.. Það er engin ein leið sem er réttust....
Auðvitað er best að fá góða filmu yfir alla brautina en það tekur mikin tíma og þá aðallega undirbúninsvinnu + manskap..... Einar þú átt að vita betur :wink:

Trackbætið er samt bara sáralítill partur af öllu þ.e.a.s. undirbúningsferlinu fyrir brautina... Yfirborðið þarf að vera slétt (helst vélslípuð steypa), svo er það traktor eða einhverskonar vinnuvél sem pressar gúmmí í brautina áður en efni eru sett á brautina.

Svo verður að passa að það sé ekki of mikið gúmmí eða of mikið af gömlu gúmmíi sem er farið að harna.. þá verður að koma með gas og súr, stóran spíss og skafa gúmmí af og byrja ferlið upp á nýtt.

Hörð radial dekk (venjuleg akstursdekk) eyðileggja svona undirbúningsvinnu btw. og það með örfáum ferðum

En svo klikkar það ekki að það komi einhverjir gæjar og byrja að setja út á og segja mönnum til hvernig þetta á að vera.. Það eru oft menn sem gera meira af því að tala en að gera eitthvað og byggja upp bíla.. þessa menn má oftast nær finna á hliðarlínunni :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Trackbite
« Reply #17 on: February 16, 2007, 18:13:35 »
Ég hef nú spurt fleiri en einn brautarstarfsmannninn í Vesturhreppi um þetta og nokkra þeirra in person þegar ég hef verið úti. Allir segja þeir sömu söguna um notkunina.

Það sem við gerum er vitlaust, það er voða flott að sjá bílana prjóna af stað en verra að horfa uppá þá spinnspóla þegar þeir koma útúr track bite-inu... í sömu ferðinni. Það eru all nokkrir sem geta vottað fyrir það að hafa lent í þessu, til að mynda Leifur og Stígur.

En auðvitað er það rétt að þetta má ekki fara útúr budget-inu og ég hef fullan skilning á því.

Svo er satt sem Kiddi segir, brautin þarf að vera slétt og góð o.sv.frv. Þetta er heilmikill undirbúningur og heilmikil vinna sem þarfnast auðvitað nægs mannskaps. Allir þeir sem vinna að þessu fá stórt prik hjá mér og ef ég væri með hatt myndi ég taka ofan fyrir ykkur.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Trackbite
« Reply #18 on: February 16, 2007, 22:24:22 »
Það var gott að þú komst með þetta svar Kiddi, það er nefnilega eiginlega allt rétt sem þú sagðir. Veit bara ekki með hörðu dekkin, þetta er heldur ekki braut sem er til þess að keyra professional bíla eins og þarna í vesturhreppi þar sem Einar hefur verið á ferð. Þessi braut er fyrir alla sem eru félagar í KK, ekki einungis 7-10 manna með svona svakabíla og stjórn félagsins vinnur eftir markmiðum þess sem eru að fá hraðaksturinn af götunum og inn á lokuð svæði.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Trackbite
« Reply #19 on: February 16, 2007, 22:31:37 »
Svarið hans Kidda var gott og gilt. set ekkert útá það. Ég er ekki bara búinn að hanga á Professional brautum í Vesturhreppi og sagði aldrei neitt um að þetta væri bara fyrir 7-10 kalla með svakabíla. Benti bara á ákveðin hlut og þannig var það.

Það er hinsvegar staðreynd með Radial barðana, þeir skemma þetta rosalega.

Þið standið ykkur vel og vona ég að þið haldið áfram á sömu braut.

Bara mínar 2 krónur.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!