Author Topic: Fínn 325 BMW á hlægilegan pening!  (Read 2318 times)

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Fínn 325 BMW á hlægilegan pening!
« on: February 14, 2007, 23:59:54 »
BMW e36 325i árg. 91, kemur til lands sumarið 2005 þá ekinn um 200 þús, nú um 222 þús.
Leður,
topplúga,
stóra talvan,
lækkaður 60/40, (koni)
roof spoiler og trunk spoiler,
AC Scnitzer endakútur,
16" Brock felgur og sitthvað fleira.

Það er aðeins farið að sjást ryð á 2-3 stöðum, og svo eru nokkrir smáhlutir sem ekkert mál er að redda sem þarf að græja. En annars er þetta mjög skemmtilegur bíll, fínn kraftur og gott að keyra.

ásett verð 650k en ekkert heilagt.

TILBOÐ 400 ÞÚSUND STAÐGREITT!!!!!

raggi_69@hotmail.com  697-6337  eða bara PM