Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

FORD GALAXY

<< < (2/3) > >>

Jói ÖK:

--- Quote from: "Damage" ---valli á hann ekki 3 ?
1 blæju og 2 hardtop
--- End quote ---

Nei haffi hann á bara 2.. Rauði með blæjunni og annar rauður hardtop nýsprautaður og svo á hann bara Econoline :wink:

Valli Djöfull:

--- Quote from: "Jói ÖK" ---
--- Quote from: "Damage" ---valli á hann ekki 3 ?
1 blæju og 2 hardtop
--- End quote ---

Nei haffi hann á bara 2.. Rauði með blæjunni og annar rauður hardtop nýsprautaður og svo á hann bara Econoline :wink:
--- End quote ---

ok, var ekki viss.. þegar ég bjó við hliðina á honum var hann með 4 fleka og svo vaninn :)

Maverick70:
hann gerði upp malibuin fyrir geira á goldfinger, og hina tvo á hann

Sigtryggur:
Gvendur Ford á tvo Galaxie bíla,´62 hardtop og ´62 conv.Sá hvíti sem þráðurinn byrjaði á er ´64 árg. og eru til hér á landi tveir svoleiðis bílar mér vitandi.Annan á Ingibergur Bjarnason og er sá ljósbrúnn/grár með hvítan topp.Hinn bíllinn hefur ekki sést að mér vitandi í um 20 ár en hann var kónga blár með svörtum topp,gríðarlega fallegur bíll .Af ´63 árg. voru til nokkrir þ.á.m. voru 2 hvítir hardtop bílar.

Jón Þór Bjarnason:
Takk kærlega Sigtryggur.
MOTORS ertu til í að senda á mig upplysingum um þennan bíl sem þarfnast uppgerðar.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version