Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
FORD GALAXY
Jón Þór Bjarnason:
Hvað getiði sagt mér um þessa bíla. Voru/eru svona tæki hér á skerinu.
1964 Ford Galaxy 500 Z-Code 2dtht Fastback 390cid
Valli Djöfull:
Ég er ekki frá því að hinn umtalaði Gvendur Ford eigi eitt stk. svona... En þori reyndar ekki að veðja á akkúrat rétta árgerð en hann var allavega með eina 2 galaxy 500 síðast þegar ég vissi.. og annar líkist þessum mjög nema blæja..
motors:
Veit um einn 1964 sem þarf uppgerð frá a til ö 390 big block.
Damage:
valli á hann ekki 3 ?
1 blæju og 2 hardtop
Valli Djöfull:
--- Quote from: "Damage" ---valli á hann ekki 3 ?
1 blæju og 2 hardtop
--- End quote ---
Jú ég var meira að spá í árgerðina sem gæti passað.. en jú.. held að þeir séu 3.. og svo gerði hann upp Malibu.. gulan.. Held að það hafi samt verið fyrir einhvern annan :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version