Ég er nú bara með 2 fornbíla á mínu nafni og fæ fornbílatryggingu á þá báða hjá Sjóvá.
Þurfti ekkert að tala við þá, þeir voru bara settir á fornbílatryggingu og ekkert vesen. Þó svo að ég sé ekki með neinn annan bíl á fullum tryggingum.
Er að borga um 14þús af 66mustangnum og 16þús af 79Econoline 38"breyttum.

og er alveg hæstánægður með það bara.