Author Topic: Saab 900 Turbo uppgerðslubíll  (Read 2448 times)

Offline Andri Saab

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Saab 900 Turbo uppgerðslubíll
« on: February 11, 2007, 16:52:21 »
Hér er ég með 1988 Saab 900 Turbo til sölu!
Bíllinn er með:
2.5tommu pústkerfi beint frá túrbínu
Uppgerður frá A til Ö.
Heilasprautaður fyrir rúmú ári síðan og ryðvarinn. Finnur ekki ryð í þessum bíl.

Bíllinn er án mótors, en ég er með mótorinn úr honum inn í bílskúr. Ég var byrjaður að rífa bílinn í sundur aftur vegna uppgerðslu á mótor! Það þarf að skipta um þéttingar á mótornum og kíkja á legurnar í turbínunni.

Það sem fylgir með er : mótor, aukaljós, og bíllinn sjálfur!

Ég dauðsé að vera reyna selja þessa elsku, mig vantar pening og tíma til að geta séð þetta verkefni til enda.

Ásett verð 100.000kr

Símanr: 6976932
______________________
Saab 900 Turbo ´88
Kv
Andri