Author Topic: Uppboð hjá Geymslusvæðinu  (Read 2554 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Uppboð hjá Geymslusvæðinu
« on: February 08, 2007, 15:49:37 »
http://www.geymslusvaedid.is/utbod.asp?id=30
Spurning hvort það sé hægt að nýta eitthvað þarna sem Crew-Car!  8)  :lol:
Ekki það að ég þurfi á svoleiðis að halda á næstunni, enda er planið mitt að mæta með bíl 2008 :)

En vildi bara benda ykkur á hugsanlega ódýrar 350 vélar og fl.  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Uppboð hjá Geymslusvæðinu
« Reply #1 on: February 08, 2007, 18:08:29 »
þetta fer sjaldan á ódýrt.

annars svo sem ágætt dót sem maður fær vel ryðgað frá kananum , langþreytt og skemmtilega viðhaldið.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Uppboð hjá Geymslusvæðinu
« Reply #2 on: February 08, 2007, 21:59:34 »
Það sem ég hef séð eru rugl verð í gangi þarna, skil ekki hverjir eru að bjóða svona mikið í þetta drasl sem þarna er, allavega mundi ég aldrei borga þessar fjárhæðir fyrir það sem maður hefur séð slegið þarna. En fínt ef bæði kaupandi og seljandi eru sáttir :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Uppboð hjá Geymslusvæðinu
« Reply #3 on: February 09, 2007, 11:13:06 »
Quote from: "ElliOfur"
Það sem ég hef séð eru rugl verð í gangi þarna, skil ekki hverjir eru að bjóða svona mikið í þetta drasl sem þarna er, allavega mundi ég aldrei borga þessar fjárhæðir fyrir það sem maður hefur séð slegið þarna. En fínt ef bæði kaupandi og seljandi eru sáttir :)


Ég botna heldur ekkert í þeim tölum sem menn eru að dæla úr vösunum fyrir  sumt þarna.  :roll:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Uppboð hjá Geymslusvæðinu
« Reply #4 on: February 10, 2007, 12:29:21 »
Meira andsk..draslið í pressuna með þetta,eða gefa þetta ef einhver vill þetta... :(
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.