Author Topic: Svarta Ekkjan  (Read 4390 times)

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Svarta Ekkjan
« on: February 07, 2007, 23:54:18 »
er að leyta af mynd fyrir frænda minn af bíl sem var kallaður Svarta ekkjan.

Eina sem ég veit um þennan bíl var það að maður á Djúpavogi átti hann fyrir mörgum árum og var víst hevy stór vél í honum, ef einhver veit um hann eða á mynd af honum endilega látið það hér inn :)

sorry fyrir lélega lýsingu skal reyna að komast að betri upplýsingum um hann

Thanks

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Svarta Ekkjan
« Reply #1 on: February 08, 2007, 22:00:10 »
þetta var svartur 4 dyra Ford LTD með 460 og svörtu ekkjuna á huddinu
svaða flottur.Var komin til Hafnar í hornafirði fyrir ca 12 árum
hann hét Villi sem var fyrst á þessum á Djúpivogi.
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline torino 72

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Svarta Ekkjan
« Reply #2 on: February 10, 2007, 12:54:02 »
var ekki 429 i honum og er nyuppgerð einhverstaðar inn i skur og billin er að eg held upp a fluðum. helv flottur bill ætlaði að versla hann einhvertiman og se mikið eftir að hafa ekki gert það :(

Offline Ronni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Svarta Ekkjan
« Reply #3 on: February 10, 2007, 16:10:38 »
Ég man vel eftir þessum bíl. Villi pípari frá Djúpavogi átti hann. Ég átti að eiga mynd af bílnum en finn hana ekki. Einhvernvegin mynnir mig að það hafi verið 427 eða 428 vél í ekkjunni. Ef mig mismynnir ekki þá átti Villi bílin í kringum 1978-1982.
Runólfur Hauksson

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
svarta ekkjan
« Reply #4 on: February 11, 2007, 13:09:26 »
Svarta ekkjan er til ennþá. Hann var með 429, vélin var síðast þegar ég vissi á austfjörðunum. Á mynd af honum síðan 1980 á Djúpavogi. Kann ekki að setja myndir inn á spjallið en get sent hana í tölvupósti fyirir þá sem vilja.
Bíllinn er rétt hjá Flúðum. Var í þokkalegu ástandi þegar ég sá hann síðast en það eru nokkur ár síðan.
Jói

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Svarta ekkjan
« Reply #5 on: February 11, 2007, 17:56:49 »
Svarta ekkjan

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Svarta Ekkjan
« Reply #6 on: February 14, 2007, 17:39:13 »
glæsilegt... þetta er  bara svalur bíll, Villi pípari átti hann, hann var búinn að segja manni nokkrar sögur af þessum bíl. takk kærlega yfir myndina :)