Author Topic: Turbo  (Read 2856 times)

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Turbo
« on: February 07, 2007, 00:26:30 »
Ég er soldið heitur fyrir þessari turbo hugmynd en hef ekkert verið að pæla í turbo fyrr en núna þannig að hef ekki mikið vit á þessu, vill ég því spyrja ykkur nokkurra spurninga.

er í lagi að setja turbo á orginal 350 vél (veit ekki hvaða árgerð, á eftir að fá mér hana) þolir hún það og hvað er hún þá að þola mörg psi

ef að maður myndi fara út í það að stroka uppí 383 eru til einkver strokerkit sem eru með sterkara dót fyrir turbo

hvort er betr að vera með eina eða twin turba (kostir og gallar) og hvenær er intercoler orðin nauðsinlegur

Hvernig velur maður réttu turbinuna fyrir vélina sem að maður er með.

Endilega fræðið mig og þá sem eru ekki alveg með þetta á hreinu.
með fyrirfram þökk
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Turbo
« Reply #1 on: February 07, 2007, 00:43:20 »
lýst vel á þig, eru mikið í þessu útí USA.

hef heyrt að þetta se meira gaman enn blower.
Subaru Impreza GF8 '98

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Turbo
« Reply #2 on: February 07, 2007, 13:08:01 »
#1 Hvað er þjappann hjá þér núna?
#2 hvernig ætlarru að stýra bensíni og kveikju eftir turbo?

Ég myndi segja að twin turbo væri auðveldar á V vél vegna legu og svona enn t,d línu 6u,

Það er í lagi að setja turbo á original vél gefandi að stimplar stangir og sveifarás þoli álagið sem er sett aukalega á,

ég myndi ráðleggja að nota intercooler strax því að það eykur svigrúmið gegn því að fá forsprengingu ef þjappan er há,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Turbo
« Reply #3 on: February 07, 2007, 16:24:37 »
byrjaðu á því að redda þér milliheddi og inngjafaspjaldi af TPi innspítingu, Tölvu og wideband af gs tuning og 1 stk alvöru túrbínu ekki eitthverja hækju af gamalli dísil vél.

þá geturðu byrjað að dunda :wink:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Turbo
« Reply #5 on: February 07, 2007, 18:05:08 »
Quote from: "Bannaður"
byrjaðu á því að redda þér milliheddi og inngjafaspjaldi af TPi innspítingu, Tölvu og wideband af gs tuning og 1 stk alvöru túrbínu ekki eitthverja hækju af gamalli dísil vél.

þá geturðu byrjað að dunda :wink:


betra að kaupa turbínu af nýrri dísel, kannski 5.9trukk , tvær svoleiðis
enn fyrst þarf að svara hinum spurningunum
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Turbo
« Reply #6 on: February 07, 2007, 18:26:46 »
ég er ekki með vél sem að ég ætla að setja túrbó á eins og er þannig að ég veit ekki hver þjappan er. er enn að gera upp hug mynn hvort að ég eigi að kaupa mér fína 350 eða ekki eins fína og gera hana þá upp, (stroka mjög sennilega í 383) og vera þá með eithvað sterkara í kjallaranum.
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Turbo
« Reply #7 on: February 07, 2007, 20:02:20 »
Fann þennan link inni á síðunni hjá Fribba
http://www.turbofast.com.au/TFmatch.html


Kv. Sigurður Óli