mér langaði að vita hvort að einhver hér á þessu spjalli hefði einhverja
vitneskju um pontiac Venturu 1967 hvíta með blárri rönd sem var hér á
landi fyrir ca 30 árum .hún var seld á uppboði og mér skildist að vélinn
hefði endað í kvartmílubíl. mér var sagt að á þessum tíma hefðu verið 2 svona bílar á landinu. þessi bíl var með mjög krafmikilli vél og að
mér skilst einhverju góð gæti frá verksmiðju.þetta gæti mögulega hafa verið Catalina ekki 100% viss. þessi bíll er nú 1 aðal ástæðann fyrir minni bíladellu . með fyrir fram þökk Einar