Author Topic: stelpa í kvartmílu?  (Read 13210 times)

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« on: February 01, 2007, 19:26:39 »
veit einhver til þess að stelpa/kona hafi tekið þátt í kvartmílunni á íslandi? :D
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
stelpa í kvartmílu?
« Reply #1 on: February 01, 2007, 19:45:03 »
Kíktu á þetta, hún heitir vilborg

http://www.kvartmila.is/images/Ari-vilb.mpeg



Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #2 on: February 01, 2007, 20:01:32 »
veistu hvað það hafa margar keppt? Einhverjar í yngri kanntinum?

Veit einhver besta tímann sem stelpa hefur náð ?
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
stelpa í kvartmílu?
« Reply #3 on: February 01, 2007, 20:03:42 »
nei hún var ekki á camaróinum, hún var á dartinum
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #4 on: February 01, 2007, 20:05:40 »
Quote from: "Elmar Þór"
nei hún var ekki á camaróinum, hún var á dartinum


Er hún sú eina? hvað er besti tími sem stepla hefur náð  :twisted:
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Hét
« Reply #5 on: February 01, 2007, 20:33:01 »
hún ekki Linda sem var íslandsmeistari í hjólamílu og hefur örugglega verið að fara um eða undir 10 sec.
kveðja jeepcj7
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #6 on: February 01, 2007, 21:21:22 »
Það hafa verið nokkrar stúlkur sem keppt hafa á hjólum í kvartmílu.
Linda var ekki íslandsmeistari en við strákarnir söknum hennar  :)

Kv Davíð

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #7 on: February 01, 2007, 21:51:33 »
Karen formaður sniglana var að keppa einhverntíman
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #8 on: February 01, 2007, 21:55:49 »
Í sumar man ég eftir allavega 1 stelpu...  Kærasta einhvers gaur keyrði dökkgræna Trans Aminn hans..

Daman mín er búin að lofa mér að hún ætli nokkrar ferðir í sumar  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #9 on: February 01, 2007, 22:11:24 »
Quote from: "ValliFudd"
Í sumar man ég eftir allavega 1 stelpu...  Kærasta einhvers gaur keyrði dökkgræna Trans Aminn hans..

Daman mín er búin að lofa mér að hún ætli nokkrar ferðir í sumar  8)

Agnes kærastan hans Simma á LandCruisernum með Chevy mótornum 8)
Á LT-1, bsk með T-56 Firebird..
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline dark brown

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #10 on: February 01, 2007, 22:16:26 »
En hvað eru margar c.a sem hafa acually keppt? Ég veit um margar sem hafa keyrt brautinn á æfingum. En það sem mig langaði að vita ( Einarv8 var að spurja fyrir mig) er hvað margar hafa tekið þátt í keppninni sjáfri. Hvort það séu margar búnar að því.. :wink:

Ég veit allavegana um eina sem ætlar að keppa í sumar  :wink:  :wink:
Kolla

Mazda 323 '78, 350 chevy + gas :twisted: "pink panther"

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
stelpa í kvartmílu?
« Reply #11 on: February 01, 2007, 22:48:11 »
Hér er ein sem vann sína fyrstu keppni! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline dark brown

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #12 on: February 01, 2007, 22:54:40 »
Nohh það er ekkert annað  :D
Hvað er þetta eiginlega gamalt ??
Kolla

Mazda 323 '78, 350 chevy + gas :twisted: "pink panther"

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #13 on: February 01, 2007, 23:44:25 »
1982 að mig mynnir rétt
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #14 on: February 02, 2007, 00:26:08 »
Linda Reynisdóttir keppti lengi vel á Kawasaki ZX-12R, átti Íslandsmet og hefur farið hraðast kvenna á brautinni. Hennar er sárt saknað , vonandi að hún komi aftur og taki eina góða ferð.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: stelpa í kvartmílu?
« Reply #15 on: February 02, 2007, 00:57:12 »
Quote from: "EinarV8"
veit einhver til þess að stelpa/kona hafi tekið þátt í kvartmílunni á íslandi? :D
Man eftir einni sem kallar sig Bc3  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline dark brown

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #16 on: February 02, 2007, 08:26:24 »
ok.. Þær hafa semsagt aðalega keppt á hjólum. En þær hafa þá ekki verið margar sem hafa tekið þátt á bíl?
Kolla

Mazda 323 '78, 350 chevy + gas :twisted: "pink panther"

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: stelpa í kvartmílu?
« Reply #17 on: February 02, 2007, 10:07:53 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "EinarV8"
veit einhver til þess að stelpa/kona hafi tekið þátt í kvartmílunni á íslandi? :D
Man eftir einni sem kallar sig Bc3  :lol:

hóhóhó face from outer space :twisted:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #18 on: February 02, 2007, 12:10:29 »
nokkrar hafa maður heyrt af að kepptu í gamla dagana.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
stelpa í kvartmílu?
« Reply #19 on: February 02, 2007, 22:28:05 »
Sæll Einar.  
Linda átti ekki Íslandsmet. Íslandsmet var sett á hjólinu hennar og var það Unnar Már sem setti það 9,731 í T-flokki hjóla.

Kv Davíð